
Þörungaverksmiðjan hf. / Thorverk
Þörungaverksmiðjan er staðsett á Reykhólum, sem er lítið þorp við norðanverðan Breiðafjörð.
Verksmiðjan er 40 ára gömul og hefur sótt þang og þara til þurrkunar í Breiðafjörð allan þann tíma. Umhverfismál og sjálfbærni vistkerfisins hafa verið mikilvæg allt frá upphafi og er passað upp á það að ganga ekki á auðlindina við öflun hráefnisins. Þörungarnir eru þurrkaðir við jarðhita, malaðir og mjölið svo flokkað eftir grófleika og síðan pakkað. Afurðirnar eru seldar um allan heim til mjög fjölbreyttra nota; fóðurgerð, áburður og snyrtivörur auk þess sem stór hluti fer til algínatframeliðslu. Alginöt eru bindi- og hleypiefni sem notuð eru í mjög fjölbreyttum iðnaði; matvæla- og drykkjarframleiðslu, og í lyf og snyrtivörur.
Reykhólar er venjulegt Íslenskt smáþorp með sundlaug, leik- og grunnskóla, veitingastað og verslun. Náttúran í kringum bæinn og í sveitinum í kring er einstök og eru fjöldamargar gönguleiðir í kring. Einnig er mikið fuglalíf og eru mýrar nálægt þorpinu þar sem hægt er að sjá tugi fuglategunda.
Um 20 manns í öryggismiðuðu umhverfi hjá Þörungaverksmiðjunni við þang- og þarafölun, löndun og framleiðslu.
Thorverk is situated in Reykholar, it is a small village in West Fjords of Iceland. It has geothermal swimming pool, schools, restaurant and a convenient store. It is located on a beautiful peninsula with mountains that have lakes on top and hiking routes. Diverse bird life is in a swamp close to the village with walking routes through it. The routes are closed during high nesting season in May.
Thorverk is a 40 year old factory that harvests seaweed from Breidafjordur, we have from the start been careful to make sure that the sustainability of the plants and not to harm the ecosystem in the ocean. Safety and environmental issues are part of our daily operating. Today around 20 employees work various jobs at Thorverk.

Starfsfólk í verksmiðju
Þörungaverksmiðjuna á Reykhólum vantar starfsfólk á vaktir og í afleysingar í löndun.
Starfið felur í sér að sjá um innmötun í framleiðslukerfi verksmiðjunnar, þrif og eftirlit. Mikið er unnið á vinnuvélum. Unnið er á tólf tima vöktum; unnar eru sex dagvaktir, þrjár frívaktir, sex næturvaktir og þrjár frívaktir.
Löndun fer öllu jafna fram á dagvinnutíma.
Öryggiskröfur eru strangar og þarf nýr starfsmaður að tileinka sér góða öryggisvitund og taka þátt í því öryggisstarfi sem fer fram í Þörungaverksmiðjunni.
Verksmiðjan gengur allan sólahringinn flesta daga ársins. Afurðir eru úrvals mjöl úr þangi og þara sem selt er út um allan heim.
Skoðið heimasíðuna https://thorverk.is/ .
Frekari upplýsingar gefur Hlynur 6949181
Helstu verkefni og ábyrgð
- Sjá um innmötun í framleiðslukerfi verksmiðjunnar
- Vinna á vinnuvél
- Eftirlit með innmötunarbúnaði og öðrum búnaði
- Þrif á vinnusvæði og tækjum
- Önnur verkefni sem yfirmaður felur starfsmanni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Ökuskírteini
- Vinnuvélaréttindi eru kostur en ekki nauðsynleg.
- Öryggisvitund
- 20 ára eða eldri
- Tilbúin til að vinna vaktavinnu
Fríðindi í starfi
- Verksmiðjan getur útvegað húsnæði
Utworzono ofertę pracy21. August 2025
Termin nadsyłania podań22. September 2025
Znajomość języków

Wymagane
Lokalizacja
Karlsey verksmiðjuh 139663, 380 Reykhólahreppur
Rodzaj pracy
Kompetencje
Uprawnienia operatora maszyn budowlanych
Zawody
Tagi zawodowe
Podobne oferty pracy (12)

Bílaumsjónarmaður
MAX1 | VÉLALAND

Tæknisölumaður lagnaefnis - Lagnaverslun BYKO
Byko

Starfsmaður í Viðhald ganga/Maintenance
Into the Glacier

Bílaþvotta- og bónstöðvar starfsmaður óskast
Lindin Bílaþvottastöð

Ásetning aukahluta
Toyota

Lagerstarfsmaður
Blikkás ehf

Starfsfólk í Endurvinnsluna hf
Endurvinnslan

Leitum að pípara til starfa
MJ Flísalausnir ehf.

Starfsmaður á verkstæði
KvikkFix

Bílaþjónusta - Klettagarðar
N1

Reykjavík: Bifvélavirki / vélvirki óskast - Car mechanic
Íslenska gámafélagið ehf.

Verkamaður - Efnaeyðing
Terra hf.