Þörungaverksmiðjan hf. / Thorverk
Þörungaverksmiðjan hf. / Thorverk
Þörungaverksmiðjan hf. / Thorverk

Starfsfólk í verksmiðju

Þörungaverksmiðjuna á Reykhólum vantar starfsfólk á vaktir og í afleysingar í löndun.

Starfið felur í sér að sjá um innmötun í framleiðslukerfi verksmiðjunnar, þrif og eftirlit. Mikið er unnið á vinnuvélum. Unnið er á tólf tima vöktum; unnar eru sex dagvaktir, þrjár frívaktir, sex næturvaktir og þrjár frívaktir.

Löndun fer öllu jafna fram á dagvinnutíma.

Öryggiskröfur eru strangar og þarf nýr starfsmaður að tileinka sér góða öryggisvitund og taka þátt í því öryggisstarfi sem fer fram í Þörungaverksmiðjunni.

Verksmiðjan gengur allan sólahringinn flesta daga ársins. Afurðir eru úrvals mjöl úr þangi og þara sem selt er út um allan heim.

Skoðið heimasíðuna https://thorverk.is/ .

Frekari upplýsingar gefur Hlynur 6949181

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Sjá um innmötun í framleiðslukerfi verksmiðjunnar
  • Vinna á vinnuvél
  • Eftirlit með innmötunarbúnaði og öðrum búnaði
  • Þrif á vinnusvæði og tækjum
  • Önnur verkefni sem yfirmaður felur starfsmanni
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Ökuskírteini
  • Vinnuvélaréttindi eru kostur en ekki nauðsynleg.
  • Öryggisvitund
  • 20 ára eða eldri
  • Tilbúin til að vinna vaktavinnu
Fríðindi í starfi
  • Verksmiðjan getur útvegað húsnæði
Utworzono ofertę pracy21. August 2025
Termin nadsyłania podań22. September 2025
Znajomość języków
AngielskiAngielski
Wymagane
Kompetencje na wysokim poziomie
Lokalizacja
Karlsey verksmiðjuh 139663, 380 Reykhólahreppur
Rodzaj pracy
Kompetencje
PathCreated with Sketch.Uprawnienia operatora maszyn budowlanych
Zawody
Tagi zawodowe