
STARFSMAÐUR Í VÖRUHÚSI
Almenn lager / vöruhúsastörf
Við leitum að ábyrgum starfsmanni í vöruhúsi okkar.
Starfið er bæði fyrir konur og karla.
Ert þú réttur aðili í starfið ?
Helstu verkefni og ábyrgð
Tiltekt á vörum í pantanir
Afgreiðsla pantana til viðskiptavina
Móttaka og frágangur á vörum
Önnur tilfallandi verkefni í vöruhúsi
Menntunar- og hæfniskröfur
- Góð samskipta- og samstarfshæfni
- Létt/ur og skemmtileg/ur
- Rík þjónustulund og stundvísi
- Snyrtimennska og góð umgengni
- Góð tölvukunnátta. BC þekking og reynsla við notkun vöruhúsakerfis mikill kostur.
- Umbótamiðuð hugsun og drifkraftur
- Frumkvæði og nákvæmni
- Sjálfstæð og öguð vinnubrögð
- hreint sakavottorð
Íslensku og enskukunnátta skilyrði
Utworzono ofertę pracy22. October 2025
Termin nadsyłania podań10. November 2025
Znajomość języków
islandzkiWymagane
AngielskiWymagane
Lokalizacja
Dragháls 24
Rodzaj pracy
Zawody
Tagi zawodowe
Podobne oferty pracy (12)

Augastaður - sölufulltrúi í verslun
Augastaður

Við leitum að gjaldkera í útibú okkar á Smáratorgi
Arion banki

Lager Útideild
Vatnsvirkinn ehf

Þjónusta í apóteki - Apótekarinn Helluhrauni
Apótekarinn

Automotive Mechanic at Titan1 — Join Our Workshop Team!
TITAN1

Laust starf á skrifstofu Hveragerðisbæjar
Hveragerðisbær

Starfsfólk í íþróttamiðstöð - Dalabyggð
Sveitarfélagið Dalabyggð

Ferlasérfræðingur á lager
Rými

Urriðaholtsskóli - mötuneyti
Skólamatur

Afgreiðslufulltrúi / Front Desk Agent
Lava Car Rental

Local Hlutastarf / Part time
Local

Fjölbreytt störf hjá Öryggismiðstöðinni
Öryggismiðstöðin