
Suðurnesjabær
Suðurnesjabær er næstfjölmennasta sveitarfélagið á Suðurnesjum með um 4.350 íbúa. Mikil uppbygging og gróska er í sveitarfélaginu, m.a. með uppbyggingu nýrra hverfa. Í Suðurnesjabæ eru m.a. tveir grunnskólar, tveir leikskólar, tvær íþróttamiðstöðvar og sundlaugar, bóka- og byggðasafn. Auk þess er ýmis önnur þjónusta og starfsemi á vegum sveitarfélagsins. Suðurnesjabær er heilsueflandi samfélag sem býður uppá nálægð við náttúruna og einstaka strandlengju sem umvefur sveitarfélagið.
Starfsmaður í stuðningsþjónustu
Suðurnesjabær óskar eftir jákvæðum og áreiðanlegum einstaklingi til starfa í stuðningsþjónustu í 80% starfshlutfalli.
Markmið stuðningsþjónustu er að styðja við notendur þjónustunnar til sjálfshjálpar og stuðla að því að einstaklingar geti búið sem lengst á eigin heimilum.
Verkefni stuðningsþjónustu geta verið breytileg eftir þörfum notenda. Mikilvægt er að starfsmaður hafi áhuga á og ánægju af mannlegum samskiptum.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Þrif og almenn heimilisstörf
- Öryggis- og félagsleg innlit, samvera
- Persónulegur stuðningur
- Aðstoð við innkaupaferðir og aðra aðdrætti
Menntunar- og hæfniskröfur
- Almenn menntun sem nýtist í starfi
- Félagsliðanám eða sambærilegt nám kostur
- Haldgóð starfsreynsla sem nýtist í starfi
- Jákvæðni og hæfni í mannlegum samskiptum
- Sveigjanleiki, þjónustulund og sjálfstæði í vinnubrögðum
- Faglegur metnaður, ábyrgð og frumkvæði í starfi
- Íslenskukunnátta er skilyrði
Utworzono ofertę pracy19. July 2025
Termin nadsyłania podań27. July 2025
Znajomość języków

Wymagane
Lokalizacja
Miðnestorg 3, 245 Sandgerði
Rodzaj pracy
Zawody
Tagi zawodowe
Podobne oferty pracy (12)

Herbergjadeild - Hótel Kea
Kea Hótelrekstur ehf

Starfsfólk í þrif á gistiheimili
Camelot ehf

Framtíðarstarf við framleiðslu í bakaríi
Gæðabakstur

Ræstingar / Cleaning Service
iClean ehf.

Factory cleaning in Akranes, two positions + apartment
Dictum

Aðstoðarmaður við þrif og skipulag - Hlutastarf
Nýborg ehf.

RÆSTITÆKNIR
atNorth

Join the Black Sand Hotel Opening Team
Black Sand Hotel

Starfsmenn í íþróttahús/sundlaug
Akraneskaupstaður

Kjörbúðin Dalvík - verslunarstarf
Kjörbúðin

Car Cleaning and Preparation Employee
Nordic Car Rental

RÆSTITÆKNIR
atNorth