JYSK
JYSK
JYSK

Starfsfólk í verslun - Selfoss

Okkur vantar liðsauka í frábæra teymið okkar í verslun JYSK á Selfossi!

JYSK er ein kunnasta heimilisvöruverslun landsins og hefur fyrirtækið verið starfrækt í 37 ár. Verslanir JYSK á Íslandi eru 7 talsins og eru staðsettar á höfuðborgarsvæðinu, Akureyri, Reykjanesbæ og Selfossi.

Býrð þú yfir ríkri þjónustulund, jákvæðni og hefur gaman af fólki? Þá gætum við verið að leita að þér! Í boði er spennandi starf með frábæru samstarfsfólki í nýrri og endurbættri verslun Jysk á Selfossi.

Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.

Við hvetjum öll kyn til að sækja um.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Afgreiðsla á kassa
  • Áfyllingar og útstillingar
  • Vöruframsetningar og verðmerkingar
  • Önnur tilfallandi störf
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Framúrskarandi þjónustulund og færni í mannlegum samskiptum
  • Sjálfstæði í starfi og geta til að vinna í hópi
  • Jákvæðni og snyrtimennska
  • Reynsla af afgreiðslustörfum 
Utworzono ofertę pracy28. October 2025
Termin nadsyłania podań11. November 2025
Znajomość języków
islandzkiislandzki
Wymagane
Doskonale
AngielskiAngielski
Wymagane
Doskonale
Lokalizacja
Austurvegur 3, 800 Selfoss
Rodzaj pracy
Kompetencje
PathCreated with Sketch.RecepcjaPathCreated with Sketch.Pozytywne nastawieniePathCreated with Sketch.Samodzielność w pracyPathCreated with Sketch.SprzedażPathCreated with Sketch.Nastawienie do klienta
Zawody
Tagi zawodowe
Więcej ofert pracy (1)