
VÍS
VÍS er framúrskarandi vinnustaður með einstaka vinnustaðamenningu.
Við erum fyrirmyndarfyrirtæki, leggjum áherslu á jafnrétti og höfum útrýmt launamun kynjanna.
Við sköpum tækifæri fyrir starfsfólkið okkar til þess að vaxa og dafna – í lífi og starfi. Við bjóðum upp á nýsköpunarumhverfi og elskum hugrekki.
VÍS ætlar að breyta því hvernig tryggingar virka og þannig fækka slysum og tjónum. Við leggjum ríka áherslu á sjálfbærni því við vitum að það er framtíðin.

Okkur vantar liðsauka í tjónaþjónustu VÍS í Reykjavík
Við leitum við að öflugum liðsmanni sem mun tilheyra hópi starfsfólks munatjóna í Reykjavík. Starfið er fjölbreytt og krefjandi og hentar einstaklingum sem eru með framúrskarandi þjónustulund og góða samskiptahæfni.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Veita framúrskarandi þjónustu til viðskiptavina í gegnum síma, netspjall, tölvupóst og á þjónustuskrifstofu
- Veita ráðgjöf til viðskiptavina þegar þeir lenda í tjónum og upplýsingar um næstu skref
- Ráðgjöf til innri viðskiptavina
- Úrvinnsla tjóna, skráning og mat á bótaskyldu
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Framúrskarandi þjónustulund, ástríða og metnaður fyrir því að veita úrvals þjónustu
- Frumkvæði og sjálfstæði í starfi
- Skipulag og fagmennska í vinnubrögðum
- Góð færni í töluðu og rituðu máli á íslensku og ensku
- Iðnmenntun eða háskólamenntun sem nýtist í starfi
Fríðindi í starfi
-
Framúrskarandi vinnustað með einstaka vinnustaðamenningu
-
Virkt starfsmannafélag sem veitir m.a. aðgang að orlofshúsum
-
Árlegur líkamsræktarstyrkur
-
Samgöngustyrkur vegna vistvænna samgangna
-
Heilsufarsskoðun, bólusetning og heilsueflandi fræðsla
-
Tækifæri til þess að vaxa og dafna – í lífi og starfi
Utworzono ofertę pracy29. October 2025
Termin nadsyłania podań9. November 2025
Znajomość języków
AngielskiWymagane
islandzkiWymagane
Lokalizacja
Ármúli 3, 108 Reykjavík
Rodzaj pracy
Kompetencje
InicjatywaAmbicjaSumiennośćSamodzielność w pracyNastawienie do klienta
Środowisko pracy
Zawody
Tagi zawodowe
Podobne oferty pracy (12)

Sérfræðingur í unglingamálum
Slysavarnafélagið Landsbjörg

Ráðgjafi í þjónustuteymi
dk hugbúnaður ehf.

Ráðgjafi í tækniteymi
dk hugbúnaður ehf.

Staðarskáli Hrútafirði
N1

Framlínustarf í Hvammsvík / Fullt starf
Hvammsvík Sjóböð ehf

Funky Bhangra í Smáralind - Hresst starfsfólk óskast
Funky Bhangra

Starfsfólk í verslun - Selfoss
JYSK

Farþegaafgreiðsla á Keflavíkurflugvelli - Sumarstörf 2026
Icelandair

Afgreiðslustarf í Lyfjaveri
Lyfjaver

Project Manager
Wisefish ehf.

Þjónustufulltrúi
Terra hf.

Fulltrúi í Sölu- og þjónustuver AVIS
Avis og Budget