Innnes ehf.
Innnes ehf.
Innnes ehf.

Starf í framleiðsludeild Innnes

Innnes ehf. leitar að öflugu starfsfólki í fullt starf í framleiðsludeild í glæsilegu vöruhúsi fyrirtækisins að Korngörðum 3 í Reykjavík.

Helstu verkefni og ábyrgð

  • Þroskun ávaxta í fullkomnum þroskunarklefum
  • Framleiðsla og afgreiðsla á sjávarafurðum
  • Niðurskurður og pökkun á ávöxtum og grænmeti
  • Merkingar matvæla
  • Standagerð
  • Önnur tilfallandi verkefni í vöruhúsi

Hæfniskröfur

  • Góð íslensku- eða enskukunnátta
  • Góð samskipta- og samstarfshæfni
  • Stundvísi, frumkvæði, dugnaður og nákvæmni
  • Reyklaus (Innnes er reyklaus vinnustaður)

Vinnutími er 8:00-16:00 mánudaga-föstudaga.

Innnes starfrækir vottað jafnlaunakerfi í samræmi við jafnréttis- og launastefnu fyrirtækisins og við hvetjum áhugasama að sækja um, óháð kyni, uppruna o.s.frv. Stefna Innnes er að vera fjölskylduvænn vinnustaður og boðið er upp á ýmis fríðindi eins og heilsuræktarstyrk, samgöngustyrk, framúrskarandi mötuneyti, öflugt félagslíf og fleira. Heimasíða Innnes er https://innnes.is/

Eingöngu er tekið við umsóknum á heimasíðu Innnes. Með umsókn þarf að fylgja ferilskrá (CV) á Word eða Pdf formi.

Umsóknarfrestur er til 14.2.2026.

Utworzono ofertę pracy30. January 2026
Termin nadsyłania podań14. February 2026
Znajomość języków
islandzkiislandzki
Wymagane
Kompetencje na wysokim poziomie
AngielskiAngielski
Wymagane
Kompetencje na wysokim poziomie
Lokalizacja
Korngarðar 3, 104 Reykjavík
Rodzaj pracy
Kompetencje
PathCreated with Sketch.InicjatywaPathCreated with Sketch.Praca w magazyniePathCreated with Sketch.NiepalącyPathCreated with Sketch.Punktualność
Zawody
Tagi zawodowe