
Pósturinn
Pósturinn er þjónustufyrirtæki sem sérhæfir sig í dreifingalausnum en dreifikerfi Póstsins nær um allt land og allan heim. Höfuðstöðvar Póstsins eru í Reykjavík en fyrirtækið starfrækir starfsstöðvar víðsvegar um landið til að þjónusta Íslendinga sem allra best.
Við hjá Póstinum erum lausnamiðað keppnisfólk og tökum fagnandi á móti síbreytilegum áskorunum hvað varðar öflugar og hraðar dreifingalausnir sem standast kröfur viðskiptavinarins.
Hjá okkur er lagt mikið uppúr liðsheild, þjálfun mannauðs og góðum starfsanda.

Stafrænn vörustjóri - upplýsingatækni
Pósturinn leitar að öflugum einstaklingi í starf stafræns vörustjóra í upplýsingatækni. Starfsmaðurinn er ábyrgur fyrir þróun og árangri á innri UT kerfum sem styðja við rekstur fyrirtækisins. Starfið heyrir beint undir framkvæmdastjóra upplýsingatækni.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Ábyrgð á árangri innri UT kerfa
- Uppsetning á ferlum tengdum UT kerfum
- Forgreining á þróunarverkefnum
- Forgangsröðun verkefna er varða UT kerfi
- Setur upp og viðheldur mælikvörðum á innri kerfum
- Upplýsingagjöf til hagsmunaaðila
Menntunar- og hæfniskröfur
- Háskólapróf sem nýtist í starfi
- Reynsla af gæðastjórnun/ferlastjórnun
- Reynsla af notkun á Jira og Confluence er kostur
- Áhugi og þekking á hugbúnaðarþróun
- Skipulagshæfni og öguð vinnubrögð
- Frumkvæði og sjálfstæði
Utworzono ofertę pracy6. October 2025
Termin nadsyłania podań15. October 2025
Znajomość języków

Wymagane

Wymagane
Lokalizacja
Höfðabakki 9, 110 Reykjavík
Rodzaj pracy
Kompetencje
InicjatywaProjektowanie procesówWdrażanie procesówJiraSamodzielność w pracyZarządzanie projektemZarządzanie projektami IT
Środowisko pracy
Zawody
Tagi zawodowe
Więcej ofert pracy (2)
Podobne oferty pracy (12)

Launaráðgjafi í Kjarna
Origo ehf.

Tilboðsgerð, verkefnastjórn, smíðar ofl.
Ráðum

Origo leitar að Full Stack forritara
Origo ehf.

Mótastjóri hjá Rafíþróttasambandi Íslands (RÍSÍ)
Rafíþróttasamband Íslands

Rekstrarstjóri upplýsingatækni
Þjóðskjalasafn Íslands

Sérfræðingur í þjónustu við bókasöfn
Landskerfi bókasafna hf.

Mannauðsráðgjafi í málefnum og ráðningum erlends starfsfólks
Landspítali

Verkefnastjóri Sjóminjasafns Reykjavíkur og Viðeyjar
Reykjavík - Menningar- og íþróttasvið

Tæknirekstrarstjóri - upplýsingatækni
Pósturinn

Sérfræðingur í viðskiptagreind (BI)
Expectus

Verkefnastjóri nýframkvæmda og greininga
Mosfellsbær

Við leitum að hugbúnaðarsérfræðingum
Orkuveitan