Sölutraust
Sölutraust

Sölumaður / Sölufulltrúi

Sölutraust leitar að liðsauka til að sinna sölumálum og öðrum verkefnum í skapandi og skemmtilegu starfsumhverfi.

Sölutraust sérhæfir sig í að að selja allt sem við kemur öryggismálum hjá fyrirtækjum og stofnunum. Þar má nefna sjúkrakassa, eldvarnir, hjartastuðtæki ofl. Einnig selur sölutraust mengunarvarnarvörur, flóttastiga og stiga kerfi ásamt öðru.

Við erum að leita að metnaðarfullum einstaklingi sem góða söluhæfileika. Starfið er skemmtilegt, fjölbreytt og krefjandi.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Sölu- og markaðsstörf ásamt eftirfylgni

  • Fara í heimsóknir til fyrirtækja sem vilja ráðgjöf og áfyllingar

  • Afgreiða viðskiptavini.

  • Svara síma, tölvupóstum og samfélagsmiðlum.

  • Tilboðsgerð

  • Önnur tilfallandi verkefni

 

Menntunar- og hæfniskröfur
  • Skilningur og þekking á eftirfylgni sölu og þjónustu

  • Góð þjónustulund og samskiptahæfileikar

  • Hæfni í að setja sölumarkmið og fylgja þeim eftir

  • Yfirgripsmikil tölvukunnátta

  • Góð hæfni íslensku og ensku. Bæði töluðu og rituðu máli.

  • Metnaður og frumkvæði

  • Áreiðanleiki, stundvísi og vönduð vinnubrögð

  • Söluhæfileikar og þjónustulund.

 

Utworzono ofertę pracy10. May 2025
Termin nadsyłania podańŻaden
Znajomość języków
islandzkiislandzki
Wymagane
Ojczysty
AngielskiAngielski
Wymagane
Doskonale
Lokalizacja
Kleppsmýrarvegur 8, 104 Reykjavík
Rodzaj pracy
Kompetencje
PathCreated with Sketch.Sprzedaż
Zawody
Oznaczenia