
Heimilistæki ehf
Heimilistæki reka fimm verslanir víðsvegar um landið; í Reykjavík, Selfossi, Reykjanesbæ, Akureyri og Egilsstöðum.
Markmið Heimilistækja er að bjóða upp á framúrskarandi vöruúrval sambærilegt því sem gerist í stærstu verslunum erlendis en á sama tíma að veita mjög góða og persónulega þjónustu.
Verslanir Heimilstækja eru hluti af Heimilistækja fjölskyldunni sem á og rekur fjölbreyttar verslanir um land allt. Verslanir samstæðunnar eru Heimilistæki, Tölvulistinn, Rafland, Byggt og búið, Kúnígúnd og Iittala búðin en auk þess rekur fyrirtækið heildsöluna Ásbjörn Ólafsson, Raftækjalagerinn og verkstæði. Hjá samstæðunni starfa tæplega 200 starfsmenn í fjölbreyttum störfum þar sem lögð er áhersla á jákvætt starfsumhverfi og vinalegan starfsanda.

Sölufulltrúi - Fullt starf
Heimilistæki óska eftir að ráða sölufulltrúa í fullt starf.
Starfið felst í sölu og þjónustu við viðskiptavini verslunarinnar þar sem rík áhersla er á ráðgefandi sölu og góða upplýsingamiðlun ásamt framúrskarandi þjónustu.
Vinnutími er virka daga frá 10-18 (9-18 á þriðjudögum) og annan hvern laugardag.
Um framtíðarstarf er að ræða og þarf viðkomandi að geta hafið störf sem fyrst.
Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Almenn afgreiðslu- og sölustörf ásamt framúrskarandi þjónustu við viðskiptavini verslunarinnar.
- Ráðgjöf til viðskiptavina um val á vörum verslunarinnar.
- Áfyllingar og framstillingar.
- Móttaka og afhending á vörum.
- Þrif í verslun.
- Önnur tilfallandi verkefni.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla af sölu- og þjónustörfum mikill kostur.
- Þekking og áhugi á tölvum, raf- og heimilistækjum.
- Framúrskarandi þjónustulund og samskiptahæfni.
- Heiðarleiki, stundvísi og metnaður.
- Mjög góð íslensku og ensku kunnátta.
Utworzono ofertę pracy26. May 2025
Termin nadsyłania podańŻaden
Znajomość języków

Wymagane

Wymagane
Lokalizacja
Suðurlandsbraut 26, 108 Reykjavík
Rodzaj pracy
Kompetencje
RecepcjaUczciwośćBez kryminalnej przeszłościInterakcje międzyludzkieAmbicjaNiepalącySprzedażPunktualnośćBeznikotynoweNie palący papierosów elektronicznychNastawienie do klienta
Zawody
Oznaczenia
Podobne oferty pracy (12)

Viðskiptastjóri AVIS á Íslandi
Avis og Budget

Við leitum að öflugum þjónustubílstjóra
Íslenska gámafélagið

N1 - Reykjanesbær
N1

Sölustjóri
Heinemann Travel Retail Iceland ehf.

Duty Level Manager
Costco Wholesale

Major Sale Assistant
Costco Wholesale

Service Assistants
Costco Wholesale

Afgreiðslufulltrúi / Customer service
Happy Campers

Verslunarstjóri - Kjörbúðin Sandgerði
Kjörbúðin

Starfsmaður í Garðskáladeild
Jón Bergsson

Sölu- og þjónustufulltrúi /sumarstarf
MAX1 | VÉLALAND

Kaffihúsastarf
Elding Hvalaskoðun Reykjavík ehf