Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær

Skóla- og frístundaliðar í frístundaheimilið Lækjarsel - Lækjarskóli 

Lækjarskóli óskar eftir að ráða skóla- og frístundaliða í 40 - 50% til lok skólaársins í frístundaheimilið Lækjarsel.

Um er að ræða starf sem felur í sér stuðning og aðstoð við nemendur í frístundaheimilinu Lækjarseli eftir hádegi alla virka daga. Eftir að hefðbundnum skóla lýkur geta nemendur í 1.-4. bekk farið í frístundaheimilið Lækjarsel. Starfsemi Lækjarsels er í skólanum. Lækjarsel býður upp á fjölbreytt tómstundastarf og útiveru til klukkan 16:30, alla virka daga, óháð getu, þroska eða fötlun barna. Sérstök áhersla er lögð á að koma til móts við alla hópa.

Möguleiki er á starfi á leikjarnámskeiði næsta sumar.

Einkunnarorð Lækjarskóla eru ábyrgð, virðing og öryggi, og endurspeglast allt skólastarfið í þessum orðum. Unnið er samkvæmt SMT-skólafærni sem þýðir að áhersla er lögð á að nálgast nemendur á jákvæðan hátt, gefa góðri hegðun meiri gaum og skapa jákvæðan skólabrag.

Helstu verkefni og ábyrgð:

  • Starfar á frístundaheimili í hinum ýmsu tómstundum
  • Tekur á móti nemendum og aðstoðar börn í leik og starfi
  • Starfar með nemendum með sértækan vanda
  • Önnur verkefni skv. starfslýsingu

Menntunar- og hæfniskröfur:

  • Reynsla af starfi með börnum er æskileg
  • Íslenskukunnátta skilyrði
  • Almenn tölvukunnátta
  • Mikill áhugi og metnaður til að starfa með börnum
  • Uppbyggjandi í samskiptum, sveigjanleiki og mikil samstarfshæfni
  • Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum
  • Stundvísi og samviskusemi

Skilyrði við ráðningur er að viðkomandi sé með hreint sakavottorð.

Umsóknarfrestur til og með 10. september 2025.

Nánari upplýsingar fást hjá Bjarnveigu deildarstjóra tómstundamiðstöðvarinnar [email protected]

Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga við Starfsmannafélag Hafnarfjarðar.

Vakin er athygli á stefnu Hafnarfjarðarbæjar að jafna hlutfall kynjanna í störfum hjá bænum og að vinnustaðir bæjarins endurspegli fjölbreytileika.

Utworzono ofertę pracy27. August 2025
Termin nadsyłania podań10. September 2025
Znajomość języków
islandzkiislandzki
Wymagane
Doskonale
Lokalizacja
Sólvangsvegur 4, 220 Hafnarfjörður
Rodzaj pracy
Zawody
Tagi zawodowe
Więcej ofert pracy (23)
Hafnarfjarðarbær
Deildarstjóri stoðþjónustu - Setbergsskóli
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Umsjónarkennari á yngsta stig - Víðistaðaskóli
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Skóla- og frístundaliðar í frístundaheimilið Holtasel - Hvaleyrarskóli
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Skóla- og frístundaliði í Skarðsel - Skarðshlíðarskóli
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Verkefnastjóri tæknilegra umbóta - Þróunar- og tölvudeild
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Aðstoðarskólastjóri Hraunvallaskóla
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Félagsliði í sértækri heimaþjónustu - Fjölskyldu- og barnamálasvið
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Tómstundaleiðbeinandi - Verið - Hvaleyrarskóli
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Umsjónarkennari á yngsta stigi – Lækjarskóli
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Textílkennari - Víðistaðaskóli
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Skóla- og frístundaliði í frístundaheimilið Tröllaheima - Áslandsskóli
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Skóla- og frístundaliði - Engidalsskóli /frístundaheimilið Álfakot
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Skóla- og frístundaliði - Öldutúnsskóli
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Deildarstjóri á heimili fyrir fatlað fólk - Steinahlíð
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Starfsmaður á heimili fyrir fatlað fólk – Smárahvammur
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Náms- og starfsráðgjafi í Lækjarskóla
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Starfsmaður á heimili fyrir fatlað fólk - Straumhvörf
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Starfsfólk á þjónustukjarna fyrir fatlað fólk - Drekavellir
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Forstöðumaður í búsetukjarna fatlaðs fólks í Smárahvammi
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Skóla- og frístundaliðar í Krakkaberg - Setbergsskóli
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Þroskaþjálfi – Lækjarskóli
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Starfsmaður á heimili fyrir fatlað fólk - Steinahlíð
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Tengiliður farsældar barna - Áslandsskóli
Hafnarfjarðarbær