
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær er þriðja stærsta sveitarfélag landsins með rúmlega 30 þúsund íbúa og um um 2500 starfsfólk sem sinna fjölbreyttum störfum á um 70 starfsstöðvum um allan bæ. Mannauðurinn er okkur dýrmætur.
Lögð er áhersla á að hjá bænum starfi fólk sem getur veitt bestu þjónustu sem völ er á af þekkingu, ábyrgð og metnaði. Við viljum vera áhugaverður og góður vinustaður og árangur okkar er undir reyndu og hæfileikaríku fólki kominn.
Við leggjum áherslu á að skapa starfsumhverfi þar sem starfsfólk fær tækifæri til að efla þekkingu sína, hefur tækifæri til þróunar og fái hvatningu til að sýna frumkvæði og njóta sín í starfi sem skilar sér í aukinni starfsánægju og góðri þjónustu við bæjarbúa.
Við erum heilsueflandi vinnustaður og viljum að öllum líði vel í vinnunni og bæði stjórnendur og starfsfólk leggja sitt að mörkum við að ýta undir og skapa sem best vinnuumhverfi á öllum okkar starfsstöðvum.
Ef þú hefur áhuga á að bætast í hóp starfsmanna hjá Hafnarfjarðarbæ þá hvetjum við þig til að senda inn umsókn.

Skipstjóri/hafnarvörður - Hafnarfjarðarhöfn
Hafnarfjarðarhöfn auglýsir eftir skipstjóra/hafnarverði. Hafnarfjarðarhöfn er með starfsemi bæði í Hafnarfirði og Straumsvík. Daglegur vinnutími er frá 07.30 – 15.30 virka daga, auk þess sem unnið er á kvöld- og helgarvöktum.
Helstu verkefni og ábyrgð:
- Skipstjórn á dráttarbátum Hafnarfjarðarhafnar
- Verkstjórn á hafnarsvæði
- Almenn viðhaldsverkefni á hafnarsvæðum
- Móttaka og afgreiðsla skipa – landtengingar
- Tilfallandi störf við hafnarvörslu s.s. vigtun á bílvog og pallvogum
- Önnur verkefni samkvæmt starfslýsingu
Menntunar- og hæfnisskilyrði:
- Skipstjórnarréttindi (2. stig)
- Námskeið frá Slysvarnarskóla sjómanna
- Reynsla af störfum á dráttarbát æskileg
- Vigtarréttindi æskileg
- Almenn ökuréttindi skilyrði og vinnuvélaréttindi æskileg
- Góð íslensku- og enskukunnátta
- Almenn góð tölvukunnátta
- Samskipta- og samstarfshæfni og þjónustulund
- Frumkvæði, sjálfstæði og skipulagshæfni.
Gerð er krafa að viðkomandi hafi hreint sakavottorð.
Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga við viðkomandi stéttarfélag.
Nánari uplýsingar um starfið veitir Lúðvík Geirsson, hafnarstjóri í síma 414-2300.
Umsóknarfrestur er til og með 15. ágúst 2025.
Vakin er athygli á stefnu Hafnarfjarðarbæjar að jafna hlutfall kynjanna í störfum hjá bænum og að vinnustaðir bæjarins endurspegli fjölbreytileika samfélagins.
Utworzono ofertę pracy1. August 2025
Termin nadsyłania podań15. August 2025
Znajomość języków

Wymagane

Wymagane
Lokalizacja
Óseyrarbraut 4, 220 Hafnarfjörður
Rodzaj pracy
Zawody
Tagi zawodowe
Więcej ofert pracy (21)

Umsjónarkennari á miðstig – Lækjarskóli
Hafnarfjarðarbær

Kennari í sérdeild - Lækjarskóli
Hafnarfjarðarbær

Þroskaþjálfi – Lækjarskóli
Hafnarfjarðarbær

Tækjamaður í garðyrkju - Þjónustumiðstöð
Hafnarfjarðarbær

Tækjamaður - Þjónustumiðstöð
Hafnarfjarðarbær

Kennari - Leikskólinn Hlíðarberg
Hafnarfjarðarbær

Tómstundaleiðbeinendur í Mosann – Hraunvallaskóli
Hafnarfjarðarbær

Umsjónarkennari á miðstigi - Öldutúnsskóli
Hafnarfjarðarbær

Umsjónarkennari á yngsta stigi - Öldutúnsskóli
Hafnarfjarðarbær

Starfsmaður óskast til starfa í Miðstöðina - úrræði fyrir fatlað fólk
Hafnarfjarðarbær

Umsjónarkennari á yngsta stig - Áslandsskóli
Hafnarfjarðarbær

Skrifstofustjóri í afleysingu skólaárið 2025 - 2026 - Setbergsskóli
Hafnarfjarðarbær

Deildarstjóri á yngsta stigi - Skarðshlíðarskóli
Hafnarfjarðarbær

Kennari í velferðasmiðju - Engidalsskóli 50% starf
Hafnarfjarðarbær

Umsjónarkennari á yngsta stig - Víðistaðaskóli
Hafnarfjarðarbær

Kennarar í Veröld - Víðistaðaskóli
Hafnarfjarðarbær

Skóla- og frístundaliðar í Krakkaberg - Setbergsskóli
Hafnarfjarðarbær

Deildarstjóri í búsetukjarna á Drekavöllum
Hafnarfjarðarbær

Þroskaþjálfi eða annar háskólamenntaður sérfræðingur á heimili fatlaðs fólks - Berjahlíð
Hafnarfjarðarbær

Starfsmaður í Nýsköpunarsetur
Hafnarfjarðarbær

Skóla- og frístundaliði í frístundaheimilið Tröllaheima - Áslandsskóli
Hafnarfjarðarbær