
Brimborg
Brimborg er eitt öflugasta fyrirtæki landsins á bílamarkaði með umboð fyrir mörg af þekktustu bílamerkjum heims eins og Volvo, Ford, Polestar, Mazda, Citroën, Peugeot og Opel ásamt Volvo vörubílum, Volvo vinnuvélum og Volvo Penta bátavélum. Brimborg er umsvifamikið í innflutningi, sölu, þjónustu og útleigu á farar- og flutningatækjum til atvinnurekstrar eða einkanota og býður meðal annars hjólbarða frá Nokian og útleigu bíla frá Dollar og Thrifty. Fyrirtækið rekur í dag bílaumboð, bílasölu fyrir fólksbifreiðar, atvinnubíla- og atvinnutæki, bílaleigu og víðtæka varahluta- og verkstæðisþjónustu fyrir bíla og atvinnutæki.
Starfsstöðvar Brimborgar eru í dag átta talsins í Reykjavík, Hafnarfirði, Reykjanesbæ og á Akureyri. Þótt auður hvers fyrirtækis felist að miklu leyti í góðu skipulagi og rekstri er mannauðurinn ekki síður mikilvægur. Þar hefur Brimborg miklu láni að fagna og margir af ríflega 300 starfsmönnum fyrirtækisins hafa starfað hjá því í yfir 20 ár. Þetta er þrautþjálfað fólk með mikla reynslu og þekkingu og slík tryggð starfsmanna við fyrirtæki í harðri samkeppni er ómetanleg.
Brimborg býður upp á breitt úrval starfa, tímabundin sem og ótímabundin og tökum vel á móti nemum til okkar sem hyggjast stefna að fagmennsku í bifvélavirkjun og/eða vélvirkjun. Öll okkar verkstæði eru gæðavottuð frá Bílgreinasambandinu en Brimborg rekur alls 10 verkstæði.

Sala varahluta - Akureyri
Brimborg leitar að sölu- og þjónustufullrúa fyrir varahluti hjá Brimborg á Akureyri.
Brimborg er í hópi stærstu bílaumboða landsins þar sem fást nýir og notaðir bílar frá Ford, Volvo, Polestar, Mazda, Citroën, Peugeot og Opel.
Auk þess selur Brimborg Volvo vörubíla, vinnuvélar, hópferðabíla og bátavélar.
Við bjóðum uppá
Öflugt starfsmannafélag
- Öflugt starfsmannafélag sem skipuleggur fjölbreytta viðburði og félagsstarf
Metnaðarfulla stjórnun
Brimborg er stolt af að vera:
- Fyrirmyndarfyrirtæki Creditinfo
- Mood up - Vinnustaður í fremstu röð
- Jafnlaunavottað fyrirtæki
- Brautryðjandi í styttingu vinnutímans
Helstu verkefni og ábyrgð
- Sala varahluta og aukahluta
- Sala hjólbarða
- Móttaka viðskiptavina í síma, rafrænt og á staðnum
- Gera verðtilboð
- Fylgja eftir útistandandi sölupöntunum
- Skrifa út sölureikninga
- Panta varahluti, aukahluti og hjólbarða
- Taka á móti vörum
- Pakka vörum
- Dreifa vörum
- Auk annarra tilfallandi starfa
Menntunar- og hæfniskröfur
- Stúdentspróf, iðnmenntun eða reynsla sem nýtist í starfi
- Góð þekking á bílum og tækjum
- Framúrskarandi þjónustulund og samskiptahæfileikar
- Geta sýnt frumkvæði í starfi og unnið sjálfstætt
- Snyrtimennska og stundvísi
- Heiðarleg, áreiðanleg og vönduð vinnubrögð
- Færni í notkun upplýsingakerfa Windows, reynsla í CRM/Navision/Dynamics er kostur
- Góð íslensku- og enskukunnátta
- Gilt bílpróf
Fríðindi í starfi
- Fjölbreytt fríðindi samkvæmt mannauðsstefnu Brimborgar
- Niðurgreiddur hádegismatur
- Afsláttur af vöru- og þjónustu fyrirtækisins
- Árlegur íþrótta- og heilsustyrkur
Utworzono ofertę pracy25. April 2025
Termin nadsyłania podań12. May 2025
Znajomość języków

Wymagane

Wymagane
Lokalizacja
Tryggvabraut 5, 600 Akureyri
Rodzaj pracy
Kompetencje
Wizerunek firmyDynamics NAVMicrosoft CRMNavisionPrawo jazdySprzedażPunktualnośćWindowsNastawienie do klienta
Środowisko pracy
Zawody
Oznaczenia
Podobne oferty pracy (12)

Sölu- og þjónustufulltrúar - Söludeild - Hlutastarf
Bláa Lónið

Sölufulltrúi – afleysing
Heilsa

Sölumaður Fagverslun
Rafkaup

Rental Agent / Shuttle Driver (Day shift or night shift)
Nordic Car Rental

Við leitum að Þjónusturáðgjafa!
FYRR bílaverkstæði

Verslunarstjóri á höfuðborgarsvæðinu
Flying Tiger Copenhagen

Sölufulltrúi á Akureyri
Avis og Budget

Skrifstofu og tölvuvinna
Glerverk

Service Agent - KEF airport
Avis og Budget

Verkstæðismóttaka
Toyota

Viðskiptaþróunarstjóri / Business Development Manager (BDM)
Race Taxi - Iceland

Sumarstarf sölufulltrúi
NormX