
Landfari ehf.
Landfari ehf. er með umboð fyrir Mercedes-Benz vöru- og hópferðabíla á Íslandi sem hafa í gegnum árin verið meðal mest seldu atvinnutækja landsins. Fyrirtækið er dótturfélag Vekru sem á meðal annars Bílaumboðið Öskju, Dekkjahöllina og fleiri félög.
Mercedes-Benz vöru- og hópferðabílar eru þekktir fyrir gæði og áreiðanleika og eru mörg af öflugustu fyrirtækjum landsins notendur þeirra, hvort sem er í vörudreifingu, jarðvinnu, ferðaþjónustu eða þjónustuviðhaldi. Landfari tók nýverið við þjónustuumboði fyrir Hammar gámalyftur og sölu- og þjónustuumboði fyrir Wabco vörur, VAK vagna og Faymonville vagna.
Höfuðstöðvar Landfara eru til húsa í Desjamýri 10 í Mosfellsbæ en auk þess hefur Landfari starfsstöðvar í Klettagörðum 4 en í sumar mun það verkstæði flytja í stærra og betra húsnæði í Klettagörðum 5. Einnig í sumar mun opna ný starfsstöð hjá Landfara á Álfhellu 15 í Hafnarfirði.

Óskum eftir færum bifvélavirkjum
Landfari óskar eftir að ráða færa bifvélavirkja til að sinna viðgerðum og viðhaldi á Mercedes-Benz vöru- og hópferðabílum á nýja starfstöð okkar í Álfhellu Hafnarfirði.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Öll almenn viðhalds- greiningar- og viðgerðarsvinna.
- Meðhöndlun bilanagreina og uppflettingar í kerfum framleiðanda.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Sveinspróf í bifvélavirkjun eða vélvirkjun
- Samstarfs - samskiptafærni
- Sjálfstæði og frumkvæði í vinnubrögðum
- Skipulagshæfni. Öguð, snögg og nákvæm vinnubrögð
- Lærdómsfús og geta tileinkað sér nýjungar
- Góð enskukunnátta, lesin, skrifuð og töluð
- Almenn tölvukunnátta
- Ökuréttindi (aukin ökuréttindi eru kostur)
Fríðindi í starfi
- Niðurgreiddur hádegismatur
Utworzono ofertę pracy7. April 2025
Termin nadsyłania podańŻaden
Znajomość języków
Brak wymagań językowych
Lokalizacja
Álfhella 15, 221 Hafnarfjörður
Rodzaj pracy
Kompetencje
Mechanika samochodowaUprawnienia czeladniczeMechanika
Środowisko pracy
Zawody
Oznaczenia
Więcej ofert pracy (5)
Podobne oferty pracy (12)

Bílaþjónusta N1 leitar að liðsstyrk
N1

Viðgerðarmenn og vélstjórar á þjónustuverkstæði
VHE

Machine operators and truck drivers on Reykjanes peninsula
Ístak hf

Vélamenn og bílstjórar á Reykjanesi
Ístak hf

Vélstjóri
Landhelgisgæsla Íslands

Þjónustufulltrúi á þjónustusviði BL Sævarhöfða
BL ehf.

Tjónaskoðunarmaður
VÍS

Bifvélavirki fólksbílaverkstæði Mercedes-Benz og smart
Bílaumboðið Askja

Bifvélavirki Kia og Honda verkstæði
Bílaumboðið Askja

Leitum að Bílamálara
Bretti Réttingaverkstæði ehf

Bifvélavirki fyrir Velti
Veltir

Bifvélavirki fyrir Volvo og Polestar á Íslandi
Volvo og Polestar á Íslandi | Brimborg