Hótel Grímsborgir
Hótel Grímsborgir

Matreiðslumaður/Aðstoðarmaður í eldhús

Við leitum að reynslumiklum og metnaðarfullum einstaklingi í framtíðarstarf matreiðslumanns/aðstoðarmanns. Starfið felur í sér matseld, bakstur og annan undirbúning, ásamt því að veita framúrskarandi þjónustu við gesti og samstarfsmenn.

We are looking for an experienced and ambitious person for the future job of cook/assistant. The job includes cooking, baking and other preparation, as well as providing excellent service to guests and colleagues.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Matseld og matarundirbúningur
  • Þátttaka í skipulagningu og matseðlagerð
  • Innkaup og móttaka pantana
  • Umsjón og undirbúningur fyrir máltíðir starfsmanna
  • Ýmis önnur tilfallandi verkefni

Main tasks and responsibilities

  • Cooking and food preparation
  • Participation in planning and creating menus
  • Receiving and unpacking deliveries
  • Preparing meals for staff
  • Other kitchen related duties
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Reynsla af sambærilegum störfum er skilyrði.
  • Sveinspróf í matreiðslu kostur
  • Kurteisi, snyrtimennska, stundvísi og þjónustulund.
  • Sveigjanleiki í starfi
  • Gott vald á íslensku og ensku

Skills and qualification

  • Similar job experience is a requirement
  • Apprenticeship in cooking is advantage
  • Professional, positive, polite and hospitality mindset.
  • Flexibility in work
  • Good knowledge in Icelandic and English
Utworzono ofertę pracy9. May 2025
Termin nadsyłania podań19. May 2025
Znajomość języków
islandzkiislandzki
Wymagane
Kompetencje na wysokim poziomie
AngielskiAngielski
Wymagane
Kompetencje na wysokim poziomie
Lokalizacja
Ásborgir 48, 801 Selfoss
Rodzaj pracy
Zawody
Oznaczenia