
Körfuknattleikssamband Íslands
Körfuknattleikssamband Íslands (KKÍ) var stofnað 29. janúar 1961. KKÍ er æðsti aðili um öll körfuknattleiksmál innan vébanda Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands (ÍSÍ).
KKÍ heldur úti einu viðamestu mótahaldi landsins sem telur rúmlega 10.000 iðkendur með yfir 5.500 leikjum í deildar- og bikarkeppnum sínum í öllum aldursflokkum og rekur viðamikið afreks- og landsliðsstarf yngri liða og landsliða karla og kvenna.
Skrifstofur KKÍ eru í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal, Engjavegi 6, 104 Reykjavík.

Markaðs- og kynningarfulltrúi KKÍ
Markaðs- og kynningarfulltrúi ber ábyrgð á markaðs- og kynningarmálum KKÍ. Hlutverk starfsins er fjölbreytt en meðal annars er það; að auka enn frekar útbreiðslu og sýnileika íþróttarinnar, fá fleiri samstarfsaðila að starfi KKÍ og aðildarfélaganna og tryggja faglega miðlun upplýsinga.
Markaðs- og kynningarfulltrúi er ný staða á skrifstofu KKÍ, því er um spennandi tækifæri að ræða fyrir réttan aðila að móta starfið og efla ennfrekar starf KKÍ og aðildarfélaganna.
Ábyrgðasvið:
- Mótun, framkvæmd og eftirfylgni markaðs- og kynningarstefnu KKÍ
- Markaðssetning og stuðningur við mótahald, afreks-og landsliðsmál
- Viðburðastjórnun og samræming á upplifun á mótum og landsleikjum á vegum KKÍ
- Gerð markaðs- og kynningaráætlunar fyrir innlend og alþjóðleg verkefni
- Skipulag, utanumhald og stjórnun á 3x3 götuboltamótum (streetball)
- Samningar og þjónusta við samstarfsaðila
- Vöru- og þjónustuþróun, sölumál og samskipti við hagsmunaaðila
- Ábyrgð á vefsíðu og samfélagsmiðlum KKÍ
Umsóknarfrestur er til og með mánudagsins 16 febrúar 2026 .
Frekari upplýsingar gefur Hannes S. Jónsson, framkvæmdastjóri KKÍ [email protected]
Utworzono ofertę pracy28. January 2026
Termin nadsyłania podań16. February 2026
Znajomość języków
islandzkiWymagane
AngielskiWymagane
Lokalizacja
Engjavegur 6, 104 Reykjavík
Rodzaj pracy
Zawody
Tagi zawodowe
Podobne oferty pracy (12)

Iðan leitar að markaðsfulltrúa
Iðan fræðslusetur

Skapandi efnis- og samfélagsmiðlasérfræðingur
Saltverk

Sérfræðingur í markaðsdeild
Arion banki

Markaðsfulltrúi
Pósturinn

Verkefnastjóri í stafrænni þróun
KPMG á Íslandi

Project Manager
Lucinity

Markaðssérfræðingur með áherslu á efnissköpun & umsjón samfélagsmiðla
Laugarás Lagoon

Birtingastjóri/-stýra
EssenceMediacom Íslandi

Social Media Manager / Samfélagsmiðlastjóri
Smitten

Söluráðgjafi í Nýja bíla
Toyota

Verkefnastjóri
Linde Gas

Vilt þú sjá um samfélagsmiðla KEF?
Isavia / Keflavíkurflugvöllur