
Grundarheimilin
Grundarheimilin saman standa af Grund hjúkrunarheimili, Mörk hjúkrunarheimili og Ás dvalar- og hjúkrunarheimili. Á Grundarheimilunum vinnur stór og samheldinn hópur starfsmanna að því að hlúa að öldruðum af alúð.
Markmið Grundarheimilanna er að vera eftirsóttur vinnustaður þar sem vellíðan, virðing og vinátta eru höfð að leiðarljósi í samskiptum og lögð er áhersla á góðan vinnuanda, sjálfstæð vinnubrögð og heimilislegt umhverfi.

Mannauðs og launafulltrúi
Grundarheimilin óska eftir metnaðarfullum og jákvæðum einstakling í mannauðs og launadeild fyrirtækisins.
Mannauðs og launadeild Grundarheimilanna er mikilvægur liður í að stuðla að jákvæðri vinnustaðamenningu og vellíðan í starfi hjá starfsfólki.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Launavinnsla og skráning, frágangur launagagna, skil á skilagreinum til lífeyrissjóða, stéttarfélaga og opinberra aðila.
- Eftirfylgni með skráningum í Mytimeplan.
- Túlkun kjarasamninga og eftirlit með framkvæmd þeirra.
- Leiðbeiningar til starfsfólks um kjaramál.
- Vinna að jákvæðri vinnustaðamenningu.
- Þátttaka í ráðningaferli starfsmanna.
- Styðja við endurmenntun og starfsþróun starfsfólks í samvinnu við stjórnendur.
- Önnur tilfallandi launa- og mannauðsmál.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Rík þjónustulund, frumkvæði og samskiptahæfni er skilyrði.
- Þekking og reynsla af launavinnslu er kostur.
- Þekking á kjarasamningum er kostur.
- Nákvæmni og öguð vinnubrögð.
- Góð íslensku- og enskukunnátta í töluðu og rituðu máli er kostur.
- Góð alhliða tölvukunnátta er skilyrði.
Fríðindi í starfi
- Aðgangur að heilsustyrk.
- Stytting vinnuvikunnar.
- Öflugt starfsmannafélag
Utworzono ofertę pracy15. August 2025
Termin nadsyłania podań24. August 2025
Znajomość języków

Wymagane
Lokalizacja
Hringbraut 50, 101 Reykjavík
Rodzaj pracy
Odpowiada
Środowisko pracy
Zawody
Tagi zawodowe
Więcej ofert pracy (1)
Podobne oferty pracy (12)

Sérfræðingur í alþjóðasamskiptum - alþjóðafulltrúi
Skatturinn

Fulltrúi í mannauðstengdum verkefnum
Byko

Mannauðsstjóri
Kælismiðjan Frost

Viðskiptastjóri Billboard
Billboard og Buzz

Tjónaráðgjafi í tjónaþjónustu
VÍS

Þjónustufulltrúi
Terra hf.

Staða ritara
Sálstofan ehf.

Sérfræðingur í innkaupum
Landsnet hf.

Kjararáðgjafi á mannauðs- og kjaradeild
Garðabær

Starfsmaður í Skátaheimili Hraunbúa
Skátafélagið Hraunbúar

Sölu- og þjónustufulltrúi á skrifstofu
Casalísa

Lögmaður hjá borgarlögmanni - tímabundið til eins árs
Embætti borgarlögmanns