
Leitum að reyndum múrara og flísara
Við leitum að vandvirkum og áreiðanlegum múrara og flísara til að ganga til liðs við öflugt teymi okkar. Starfið felur í sér fjölbreytt verkefni tengd nýbyggingum, viðgerðum og endurbótum – bæði hjá einstaklingum og fyrirtækjum. Verkefnin eru af öllum stærðum og gerðum og krefjast bæði fagmennsku og sveigjanleika.
-
Flísalögn á gólf, veggi, votrými o.fl.
-
Undirbúningsvinna, jafning og múrverk í tengslum við flísalögn
-
Yfirborðsfrágangur og frágangur eftir verklok
-
Samskipti við verkstjóra, hönnuði og/eða viðskiptavini
-
Önnur tilfallandi múr- og frágangsverkefni
Menntun á sviði múrverks eða skyldum greinum er kostur, en ekki nauðsyn.
-
Fjölbreytt og krefjandi verkefni
-
Góðan starfsanda og samheldið teymi
-
Samkeppnishæf laun
-
Sveigjanlegan vinnutíma eftir samkomulagi
-
Hágæða verkfæri og aðstöðu













