Leikskólinn Garðasel
Leikskólinn Garðasel
Leikskólinn Garðasel

Leikskólakennari óskast til starfa

Heilsuleikskólinn Garðasel á Akranesi auglýsir eftir kennurum til starfa. Leikskólinn er opinn frá klukkan 7:30 til 16:30 og skiptast starfmenn á að vinna á vöktum.

Garðasel er Heilsuleikskóli og leggur áherslu á hreyfingu, heilsu og gæði í samskiptum. Við leitum að áhugasömu fólki sem tilbúnir eru að vinna með stórum og öflugum starfsmannahópi af áhuga og jákvæðni. Ef ekki fæst kennari til starfa kemur til greina að ráða leiðbeinanda í starfið. Í leikskólanum eru allt að 160 börn á sjö deildum.

Leikskólinn er í nýju og glæsilegu húsnæði þar sem m.a. starfsaðstaða, hljóðvist og lýsing er til fyrirmyndar.

Helstu verkefni og ábyrgð

Vinna að uppeldi og menntun barna samkvæmt starfslýsingu leikskólakennara eða leiðbeinenda í leikskóla. Starfið er unnið í samvinnu við leikskólakennara, deildarstjóra og skólastjórnendur.

Menntunar- og hæfniskröfur
  • Leyfisbréf kennara- Kennaramenntun
  • Áhugi, reynsla og hæfni í starfi með börnum
  • Jákvæðni, lipurð og góð færni í samskiptum
  • Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð
  • Góð íslenskukunnátta skilyrði
  • 18 ára og eldri
  • Hreint sakavottorð
Utworzono ofertę pracy7. May 2025
Termin nadsyłania podań21. May 2025
Znajomość języków
islandzkiislandzki
Wymagane
Doskonale
Lokalizacja
Asparskógar 25
Rodzaj pracy
Kompetencje
PathCreated with Sketch.Bez kryminalnej przeszłościPathCreated with Sketch.NauczycielPathCreated with Sketch.Beznikotynowe
Zawody
Oznaczenia