KAPP ehf
KAPP ehf
KAPP ehf

Hugbúnaðarsérfræðingur

KAPP óskar eftir að ráða til framtíðarstarfa forritara með brennandi áhuga á að taka þátt í hönnun á nýjum söluverkum, vélum og lausnum félagsins.

Um er að ræða fjölbreytt og áhugavert starf við fyrsta flokks vinnuaðstæður í aðstöðum félagsins á Akranesi og/eða Kópavogi. KAPP er tæknifyrirtæki sem sérhæfir sig í hátæknilausnum fyrir sjávarútveg sem og aðra iðnaði. Starfið tilheyrir hönnunardeild KAPP Skagans og vinnur að lausnum er snúa að vöruflóru og -framboði félagsins.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Forritun, prófanir og uppsetning á búnaði 
  • Þróun og viðhald á HMI og SCADA lausnum 
  • Aðstoða þjónustu deild, t.d. við bilanagreiningar, gagnaöflun os.frv  
  • Veita þjálfun og aðstoð til viðskiptavina sem og samstarfsfélaga  
  • Önnur tilfallandi störf í samvinnu við næsta yfirmann
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Reynsla af PLC forritun (skilyrði) 
  • Sjálfstæð vinnubrögð, skipulag og lausnamiðuð hugsun 
  • Hæfni í samskiptum og að vinna með öðrum  
  • Rík þjónustulund 
  • Góð íslensku og enskukunnátta, bæði töluð og rituð 

Þekking og reynsla á eftirfarandi þáttum er mikilvægt 

  • PLC – Schneider Electric stýringar og hugbúnaðarlausnir 
  • SCADA – AVEVA System Platform 
  • HMI – Flutter

 

Utworzono ofertę pracy1. July 2025
Termin nadsyłania podań15. July 2025
Znajomość języków
islandzkiislandzki
Wymagane
Ojczysty
AngielskiAngielski
Wymagane
Doskonale
Lokalizacja
Turnahvarf 8, 203 Kópavogur
Bakkatún 30, 300 Akranes
Rodzaj pracy
Zawody
Oznaczenia