
Garri
Garri er öflugt þjónustufyrirtæki í innflutningi á gæða matvörum, umbúðum og hreinlætislausnum fyrir veitingarekstur, hótel, fyrirtæki og stofnanir.
Við höfum ástríðu fyrir okkar starfi og erum vakandi fyrir nýjungum á markaði, vöruframboði og tæknilausnum. Við leggjum áherslu á sjálfbærni, stöðugar umbætur, ábyrga stjórnarhætti og eflingu mannauðs, með gildi Garra að leiðarljósi. Hjá Garra starfa um 80 manns.
Garri óskar eftir starfsmanni í vöruhús!
Viltu verða hluti af frábæru teymi?
Við leitum að öflugum og jákvæðum einstaklingi sem hefur gaman af fjölbreyttum verkefnum, býr yfir metnaði til að veita framúrskarandi þjónustu og hefur góða öryggisvitund. Hjá okkur færðu tækifæri til tileinka þér nýja færni og starfa í skemmtilegu og stuðningsríku umhverfi þar sem heiðarleiki, áreiðanleiki og ástríða eru höfð að leiðarljósi.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Tiltekt á vörupöntunum
- Afgreiðsla pantana til viðskiptavina
- Þrif og frágangur
- Önnur tilfallandi verkefni í vöruhúsi
Menntunar- og hæfniskröfur
- Rík þjónustulund og jákvæð framkoma
- Góð samskipta- og samstarfshæfni
- Góð öryggisvitund
- Snyrtimennska og góð umgengni
- Áhugi og metnaður í starfi
- Stundvísi, nákvæmni og áreiðanleiki
- Góð færni í íslensku og/eða ensku
- 18 ára og eldri
Fríðindi í starfi
Afsláttur af vörum Garra
Íþróttastyrkur eftir sex mánaða starf
Utworzono ofertę pracy28. April 2025
Termin nadsyłania podań5. May 2025
Znajomość języków

Opcjonalnie

Wymagane
Lokalizacja
Hádegismóar 1, 110 Reykjavík
Rodzaj pracy
Kompetencje
UczciwośćPozytywne nastawieniePunktualnośćNastawienie do klienta
Zawody
Oznaczenia
Podobne oferty pracy (12)

Sumarstarf - Starfsmaður í vöruhúsi í Garðabæ
DHL Express Iceland ehf

Bílstjóri sumarstarf - Garðabær
DHL Express Iceland ehf

Afgreiðsla / lager hjá traustu fyrirtæki
Tempra ehf

Sumarstarf á lager hjá SS Reykjavík
SS - Sláturfélag Suðurlands

Lagerstarfsmaður
Toyota

Aðstoðar vaktstjóri kvöldvaktar
Innnes ehf.

Starfsmaður í einingaverksmiðju
Íslandshús ehf.

Lager/útkeyrsla
Arna

Þjónustufulltrúi í varahlutaverslun og móttöku á Akureyri
Klettur - sala og þjónusta ehf

Akureyri: Verkstjóri timbursölu
Húsasmiðjan

Framtíðarstarf á lager (verkstæði) og við útkeyrslu.
NormX

Starfsfólk í vöruhús / Warehouse Operator
Alvotech hf