Tempra ehf
Tempra ehf

Afgreiðsla / lager hjá traustu fyrirtæki

Hjá Tempru framleiðum við umbúðir fyrir mikilvægustu útflutningsvöru landsins og við leitum að frekari liðsauka.

Við erum stærsti framleiðandi frauðplastkassa fyrir ferskan fisk og einangrun í hús á Íslandi. Hjá Tempru starfa um 30 manns.

Um er að ræða starf í afgreiðslu og lager fyritækisins. Vinna fer að mestu leiti fram á lyftara.

Hjá fyrirtækinu vinnur fjölbreyttur hópur fólks hér ríkir góður vinnuandi.

Starfið felur í sér:

  • Afgreiðsla á bíla
  • Afgreiðsla til viðskiptavina
  • Gæðaeftirlit með afhentri vöru

Bílpróf og lyftararéttindi + reynsla á lyftara er skilyrði.

Utworzono ofertę pracy28. April 2025
Termin nadsyłania podań9. May 2025
Znajomość języków
islandzkiislandzki
Wymagane
Doskonale
AngielskiAngielski
Wymagane
Kompetencje na wysokim poziomie
Lokalizacja
Íshella 8, 221 Hafnarfjörður
Rodzaj pracy
Kompetencje
PathCreated with Sketch.Lyftarapróf
Zawody
Oznaczenia