
Tempra ehf
Hlutverk okkar er framleiðsla og markaðssetning umbúða til flutnings á ferskum matvælum og framleiðsla og markaðssetning einangrunarplasts til byggingarframkvæmda.
Fyrirtækið leggur áherslu á að veita hraða og örugga þjónustu, hafa ávallt á boðstólum vöru að jöfnum gæðum sem uppfyllir þau skilyrði sem til hennar eru gerð, er meðvitað um lykilstöðu sína á markaði og þá ábyrgð sem henni fylgir og leggur metnað sinn í að vera fremst á sínu sviði á Íslandi.
Lögð er áhersla á vöxt og arðsaman rekstur með því að ráða hæft og traust starfsfólk sem hefur áhuga og hvata til þess að veita viðskiptavinum sínum og þjóðfélaginu sem besta þjónustu.
Afgreiðsla / lager hjá traustu fyrirtæki
Hjá Tempru framleiðum við umbúðir fyrir mikilvægustu útflutningsvöru landsins og við leitum að frekari liðsauka.
Við erum stærsti framleiðandi frauðplastkassa fyrir ferskan fisk og einangrun í hús á Íslandi. Hjá Tempru starfa um 30 manns.
Um er að ræða starf í afgreiðslu og lager fyritækisins. Vinna fer að mestu leiti fram á lyftara.
Hjá fyrirtækinu vinnur fjölbreyttur hópur fólks hér ríkir góður vinnuandi.
Starfið felur í sér:
- Afgreiðsla á bíla
- Afgreiðsla til viðskiptavina
- Gæðaeftirlit með afhentri vöru
Bílpróf og lyftararéttindi + reynsla á lyftara er skilyrði.
Utworzono ofertę pracy28. April 2025
Termin nadsyłania podań9. May 2025
Znajomość języków

Wymagane

Wymagane
Lokalizacja
Íshella 8, 221 Hafnarfjörður
Rodzaj pracy
Kompetencje
Lyftarapróf
Zawody
Oznaczenia
Podobne oferty pracy (12)

Sumarstarf - Starfsmaður í vöruhúsi í Garðabæ
DHL Express Iceland ehf

Garri óskar eftir starfsmanni í vöruhús!
Garri

Tækjastjórnandi / Equipment operator- Akranes
BM Vallá

Sumarstarf á lager hjá SS Reykjavík
SS - Sláturfélag Suðurlands

Lagerstarfsmaður
Toyota

Aðstoðar vaktstjóri kvöldvaktar
Innnes ehf.

Starfsmaður í einingaverksmiðju
Íslandshús ehf.

Lager/útkeyrsla
Arna

Akureyri: Verkstjóri timbursölu
Húsasmiðjan

Summer job - forklift operator
BAUHAUS slhf.

Framtíðarstarf á lager (verkstæði) og við útkeyrslu.
NormX

Starfsfólk í vöruhús / Warehouse Operator
Alvotech hf