
Garðaþjónusta Íslands ehf.
Alhliða garðaþjónusta. Lóðabreytingar, garðvinna og garðyrkja.
Garðyrkja
Okkur vantar til starfa vandvirkan hressan starfskraft með mikla þjónustulund við að gróðursetja plöntum, hreinsa beð, hreinsa stéttar og lóðir hjá viðskiptavinum :)
Um er að ræða framtíðar sumarstarf frá miðjum maí - miðjan ágúst.
Helstu verkefni og ábyrgð
Beða- og stéttahreinsannir.
Helsta ábyrgðin felst í að skila lóðinni af sér með sóma.
Menntunar- og hæfniskröfur
Garðyrkjufræðingur æskilegt.
Þekking á helstu plöntum í íslenskru umhverfi og reynsla við garðavinnu - skylda.
Fríðindi í starfi
Starfsmenn fá heitan hádegismat í hádeginu.
Utworzono ofertę pracy16. April 2025
Termin nadsyłania podań2. May 2025
Wynagrodzenie (na godz.)500 000 - 650 000 kr.
Znajomość języków

Wymagane

Wymagane
Rodzaj pracy
Kompetencje
Szybko się uczęInicjatywaUczciwośćBez kryminalnej przeszłościInterakcje międzyludzkiePrawo jazdySkrupulatnośćNastawienie do klienta
Odpowiada
Zawody
Oznaczenia
Podobne oferty pracy (12)

Sumarstörf í garðyrkju
Draumagarðar ehf

Garðyrkjustjóri Reykjavíkurborgar
Umhverfis- og skipulagssvið

Yfirverkstjóri í yfirborðsfrágang óskast
Lóðaþjónustan ehf

Flokkstjóri í Þjónustumiðstöð
Sumarstörf - Kópavogsbær

Verkamenn í garðyrkju
G.A.P. sf

Leiðbeinandi í vinnuskóla Reykjavíkur
Vinnuskóli Reykjavíkur

Sumarstarf Garðyrkjudeild Hveragerðis
Hveragerðisbær

Sumarstörf hjá Hvalfjarðarsveit
Hvalfjarðarsveit

Garðyrkjustörf/Smíðavinna/Vélavinna
Garðyrkjuþjónusta Akureyrar

Vinnuskóli - Biðlisti fyrir 18 ára og eldri
Hafnarfjarðarbær

Aðstoðarmaður Meindýraeyðis á Akureyri
Meindýravarnir MVE

Garðálfur óskast! / Garden Elf Needed!
Glaðir Garðar