

Frístundarleiðbeinandi í Landakotsskóla
Landakotsskóli leitar eftir fólki sem hefur áhuga á að vinna með börnum í fjörugu og skemmtilegu umhverfi.
Frístundaheimilið er opið eftir að hefðbundnum skólatíma lýkur á daginn, yfirleitt á bilinu kl. 13:30-16:30, auk þess að vera opið allan daginn í einhverjum tilfellum þá daga sem ekki er kennsla í skólanum.
Frístundaleiðbeinandi starfar í frístund eftir hádegi og tekur þar virkan þátt í daglegu skipulagi og framkvæmd á faglegu starfi og hefur umsjón með ákveðnum verkefnum í samstarfi við forstöðumann frístundar og skólastjóra.
Það eru börn frá 5 ára til 4.bekk.
Um getur verið að ræða 30% - 50% starf.
- Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst
- Við leitum af fólki sem getur unnið með 5 ára deila og 3.-4.bekkjar deild.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Stúdentspróf æskilegt
- Hrein sakaskrá
- Getur talað íslensku
- Reynsla æskileg
Utworzono ofertę pracy27. August 2025
Termin nadsyłania podań8. September 2025
Znajomość języków

Wymagane

Opcjonalnie
Lokalizacja
Túngata 15, 101 Reykjavík
Rodzaj pracy
Środowisko pracy
Odpowiada
Zawody
Tagi zawodowe
Więcej ofert pracy (1)
Podobne oferty pracy (12)

Leikskólastjóri - Stakkaborg
Leikskólinn Stakkaborg

Starfsmaður Íþróttafélagsins Aspar
Íþróttafélagið Ösp

Lausar stöður leikskólakennara
Leikskólinn Hádegishöfði Fellabæ

Við leitum að dásamlegum kennara og/eða leiðbeinanda
Regnboginn

Leikskólakennari óskast til starfa
Leikskólinn Blásalir

Ert þú kennari? þá er þetta starfið fyrir þig
Leikskólinn Sjáland

Frístundaráðgjafar/leiðbeinendur
Kringlumýri frístundamiðstöð

Leikskólinn Akrar auglýsir eftir leikskólakennara
Leikskólinn Akrar

Sérfræðingur Frístundaheimilisins Bifrastar við Vallaskóla á Selfossi
Sveitarfélagið Árborg

Leikskólakennari/leiðbeinandi
Ævintýraborg við Eggertsgötu

Umsjónarkennari á yngsta stigi í Álfhólsskóla
Álfhólsskóli

Urriðaholtsskóli auglýsir eftir starfsfólki í Frístund
Urriðaholtsskóli