
Eik fasteignafélag hf.
Eik fasteignafélag var stofnað árið 2002. Frá stofnun hefur félagið vaxið með áherslu á fjárfestingar í helstu viðskiptakjörnum höfuðborgarinnar og er á meðal stærstu fasteignafélaga landsins. Hlutabréf félagsins eru skráð á aðalmarkað Nasdaq Iceland hf. Félagið býður upp á framúrskarandi starfsaðstöðu og góðan starfsanda. Hjá félaginu starfa 38 starfsmenn með fjölbreytta menntun og reynslu á fasteignamarkaði. Markmið Eikar er að veita viðskiptavinum fyrsta flokks þjónustu og bjóða húsnæðislausnir í takt við mismunandi þarfir. Sú viðleitni grundvallast á gildum félagsins: fagmennsku, frumkvæði, léttleika og áreiðanleika.

Framsækinn sérfræðingur í viðskiptum og þjónustu
Eik fasteignafélag leitar að metnaðarfullum og lausnamiðuðum einstaklingi til að taka þátt í uppbyggingu nýs sviðs innan félagsins. Starfið er fjölbreytt og gefur einstakt tækifæri til að hafa áhrif á framtíð félagsins með nýsköpun, framúrskarandi þjónustu og þróun viðskipta.
Nýja sviðið ber heitið Viðskiptavinir og sameinar þrjú öflug teymi – útleigu, viðskiptaþróun og húsumhyggju. Sameiginlegt markmið þeirra er að sækja nýja viðskiptavini, styrkja tengsl við núverandi viðskiptavini og tryggja þeim framúrskarandi þjónustu.
Helstu verkefni og ábyrgð
Sem hluti af teyminu gætir þú meðal annars komið að:
- Þjónustu við núverandi og verðandi viðskiptavini og aðstoð við að finna hentugar húsnæðislausnir.
- Sýningum á eignum og faglegri ráðgjöf.
- Þarfagreiningu og þróun sérsniðinna lausna fyrir viðskiptavini.
- Leit og greiningu á nýjum viðskiptatækifærum.
- Samningsgerð og vinnslu skjala tengdum leigusamningum.
- Þróun nýrra tekjustoða og verkefna.
- Fjölbreyttum verkefnum á sviði viðskiptaþróunar og/eða greiningarvinnu.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Háskólamenntun sem nýtist í starfi
- Leiðtogahæfileikar og hæfni til að hvetja aðra til árangurs.
- Frumkvæði, metnaður og sjálfstæð vinnubrögð.
- Framúrskarandi samskiptafærni, jákvætt hugarfar og þjónustulund.
- Geta til að vinna undir álagi og leysa mörg verkefni í einu.
- Góð tölvukunnátta, sérstaklega í Excel og Word.
Utworzono ofertę pracy11. October 2025
Termin nadsyłania podań26. October 2025
Znajomość języków

Wymagane

Wymagane
Lokalizacja
Smáratorg 3, 201 Kópavogur
Rodzaj pracy
Kompetencje
InicjatywaPozytywne nastawienieZdolności kierowniczeInterakcje międzyludzkieAmbicjaMicrosoft ExcelMicrosoft WordSamodzielność w pracypraca pod presjąNastawienie do klienta
Zawody
Tagi zawodowe
Więcej ofert pracy (1)
Podobne oferty pracy (12)

Söluráðgjafi Volvo
Volvo á Íslandi | Brimborg

Sérfræðingur á fjármálasviði
Eignaumsjón hf

Sölu- og þjónusturáðgjafi
Fóðurblandan

Afgreiðsla á pósthúsi á Ísafirði - Tímabundið starf
Pósturinn

Sölu- og þjónusturáðgjafi í innréttingadeild
IKEA

Sérfræðingur í reikningshaldi og uppgjörum
Félagsbústaðir

Löggildur fasteignasali og/eða nemi til löggildingar óskast til starfa.
Borgir Fasteignasala

Leiðtogi fasteignaþjónustu
Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins

Við leitum að hressum sölu- og þjónustufulltrúum
Síminn

Vátrygginga- og lífeyrisráðgjafi hjá Bayern Líf
Bayern líf

Akranes: Söluráðgjafi í fagsölu
Húsasmiðjan

Úthringistarf hjá Tryggingamiðlun Ísland
Tryggingamiðlun Íslands