
Húsasmiðjan
Húsasmiðjan er meðal stærstu verslunarfyrirtækja landsins og hluti af Bygma Gruppen A/S. Bygma rekur fjölmargar byggingavöruverslanir í Danmörku, Svíþjóð, Færeyjum og á Grænlandi. Ásamt því rekur fyrirtækið nokkur heildsölufyrirtæki á byggingavörumarkaði í Danmörku.
Húsasmiðjuverslanir eru 16 talsins og eru Blómavalsútibú í sjö þeirra. Jafnframt er rafiðnaðarverslunin Ískraft með fjögur útibú.
Hjá Húsasmiðjunni starfa um 500 starfsmenn vítt og breytt um landið sem hafa margskonar bakgrunn eins og pípari, blómaskreytir, bókari, smiður, viðskiptafræði, grafískur hönnuður, múrari og fleira og fleira.
Húsasmiðjan býður upp á lifandi starfsumhverfi og frábæran starfsanda. Við leggjum mikla áherslu á símenntun og fræðslu og að starfsmenn fái tækifæri til þess að eflast og þróast í starfi.

Akranes: Söluráðgjafi í fagsölu
Við leitum að kraftmiklum aðila í starf söluráðgjafa í fagsölu Húsasmiðjunnar á Akranesi.
Megin hlutverk söluráðgjafa í fagsölu er ráðgjöf og þjónusta til viðskiptavina. Söluráðgjafi aflar og viðheldur tengslum og viðskiptum við verktaka og aðra fagaðila, sér um tilboðsgerð og er í samskiptum við birgja.
Við leitum að drífandi einstaklingi með jákvætt hugarfar sem hefur metnað og áhuga á að veita framúrskarandi þjónustu til okkar viðskiptavina.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Menntun s.s. tækni- eða iðnmenntun eða reynsla sem nýtist í starfi er mikill kostur
- Þekking á byggingamarkaðnum er kostur
- Brennandi áhugi og reynsla af sölu og þjónustu
- Rík þjónustulund og lipurð í mannlegum samskiptum
- Gott vald á íslensku og ensku
- Almenn tölvukunnátta
Fríðindi í starfi
- Heilsuefling, s.s. heilsufarsskoðun, bólusetning, aðgangur að sálfræðiþjónustu, heilsueflandi fræðsla
- Aðgangur að orlofshúsum
- Ýmsir styrkir, s.s. íþróttastyrkur, samgöngustyrkur og fræðslustyrkur
- Afsláttarkjör í verslunum okkar
Utworzono ofertę pracy24. September 2025
Termin nadsyłania podań26. October 2025
Znajomość języków

Wymagane
Lokalizacja
Esjubraut 47, 300 Akranes
Rodzaj pracy
Zawody
Tagi zawodowe
Więcej ofert pracy (1)
Podobne oferty pracy (12)

Söluráðgjafi Volvo
Volvo á Íslandi | Brimborg

Sölu sölu sölustarf (Fullt Starf)
Remember Reykjavik

Sölu- og þjónusturáðgjafi
Fóðurblandan

Partyland í Holtagörðum óskar eftir starfsfólki
Partyland Ísland

Sölu- og þjónusturáðgjafi í innréttingadeild
IKEA

Starfsfólk í verslun - Grandi
JYSK

Sölumaður í verslun
Rafkaup

Tilboðsgerð, verkefnastjórn, smíðar ofl.
Ráðum

Leitum að smiðum í fjölbreytt verkefni
Atlas Verktakar ehf

Löggildur fasteignasali og/eða nemi til löggildingar óskast til starfa.
Borgir Fasteignasala

Við leitum að hressum sölu- og þjónustufulltrúum
Síminn

Sölufulltrúar óskast í Icewear
ICEWEAR