
Helgafellsskóli
Helgafellsskóli er samþættur leik-og grunnskóli fyrir börn á aldrinum eins til fimmtán ára. Skólinn er byggður í fjórum áföngum og var fyrsti áfangi tekinn í notkun byrjun árs 2019.

Forfallakennari óskast
Viltu taka þátt í framsæknu skólastarfi þar sem velferð og vellíðan nemenda og starfsfólks er í forgrunni?
Við leitum að jákvæðum og metnaðarfullum kennara eða kennaranema til að ganga til liðs við samhentan og kraftmikinn starfsmannahóp sem vinnur saman að því að mæta fjölbreyttum þörfum nemenda á uppbyggilegan og faglegan hátt.
Umgjörð skólans er heildstætt skólastarf í leik- og grunnskóla. Í skólanum eru rúmlega 530 nemendur í 1. - 10. bekk og í 4 leikskóladeildum.
Um 100% starf er að ræða. Gott væri ef viðkomandi gæti hafið störf sem fyrst.
Mosfellsbær er öflugt og eftirsótt sveitarfélag þar sem gildin virðing, jákvæðni, framsækni og umhyggja eru leiðarljós starfsmanna í daglegu starfi.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Leyfisbréf til kennslu
- Góð færni í samvinnu og samskiptum
- Vilji til teymiskennslu
- Frumkvæði, sjálfstæði og skipulögð vinnubrögð
- Góð íslenskukunnátta.
Utworzono ofertę pracy29. October 2025
Termin nadsyłania podań15. November 2025
Znajomość języków
islandzkiWymagane
Lokalizacja
Gerplustræti 14, 270 Mosfellsbær
Rodzaj pracy
Zawody
Tagi zawodowe
Więcej ofert pracy (3)
Podobne oferty pracy (12)

Sérkennari óskast
Helgafellsskóli

Viltu taka þátt í að byggja upp nýjan leikskóla?
Leikskólinn Sumarhús

Leikskólakennari óskast til starfa
Leikskólinn Blásalir

Sérkennslustjóri
Leikskólinn Álfaborg

Starfsfólk óskast á Hulduberg
Leikskólinn Hulduberg

Sérkennari eða þroskaþjálfi í Núp
Núpur

Deildarstjóri / leikskólakennari Heilsuleikskólinn Suðurvellir
Sveitarfélagið Vogar

Kennari – Leikskólinn Hlíðarendi
Hafnarfjarðarbær

Deildarstjóri
Leikskólinn Furuskógur

Skóla- og frístundaliði - Engidalsskóli /frístundaheimilið Álfakot
Hafnarfjarðarbær

Umsjónarkennari á yngsta stig - Áslandsskóli
Hafnarfjarðarbær

Skóla- og frístundaliði í Skarðsel - Skarðshlíðarskóli
Hafnarfjarðarbær