
Fagkaup ehf
Fagkaup veitir byggingar-, iðnaðar- og veitumarkaði virðisaukandi þjónustu.
Innan Fagkaupa eru verslunar- og þjónustufyrirtækin Johan Rönning, Sindri, Vatn og veitur, S. Guðjónsson, Varma og Vélarverk, K.H. vinnuföt, Áltak, Fossberg og Hagblikk. Rúmlega þrjúhundruð starfsmenn starfa hjá Fagkaupum í fjölbreyttum störfum ólíkra starfsstöðva og fyrirtækja.
Fagkaup starfrækir vottað jafnlaunakerfi og hefur skuldbundið sig til að greiða jöfn laun fyrir sömu eða jafnverðmæt störf. Auk þess hefur Fagkaup hlotið vottun skv. ISO 9001 gæðastaðlinum.
Eitt af lykilmarkmiðunum er að fara fram úr væntingum viðskiptavina. Til að ná þeim markmiðum er hæft starfsfólk mikilvægur partur í daglegum störfum Fagkaupa.
Í Mannauðsstefnu Fagkaupa er lögð áhersla á tækifæri til starfsþróunnar og vaxtar í starfi með öflugu fræðslustarfi og fjölbreyttum störfum innan fyrirtækisins.
Unnið er að jákvæðu, hvetjandi og öruggu starfsumhverfi þar sem heilsutengdar forvarnir skapa góðan vinnustað með vellíðan starfsfólks að leiðarsljósi.

Fagkaup óskar eftir vönum bílstjóra með meiraprófsréttindi
Fagkaup leitar að reynslumiklum meiraprófsbílstjóra með ríka þjónustulund.
Öflugur hópur bílstjóra starfar hjá Fagkaupum þar sem verkefnin eru fjölmörg í sístækkandi fyrirtæki.
Um fjölbreytt framtíðarstarf er að ræða þar sem framúrskarandi þjónusta til viðskiptavina er í forgangi.
Fagkaup rekur verslunar- og þjónustufyrirtækin Johan Rönning, Sindra, Vatn & veitur, S. Guðjónsson, Áltak, K.H. Vinnuföt, Varma og Vélaverk, Ísleif, Hagblikk og Fossberg. Einnig eru DS lausnir hluti af Fagkaupum.
Við hvetjum áhugasama að sækja um starfið óháð aldri, kyni og uppruna!
Umsóknarfrestur er til 18. febrúar.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Útkeyrsla og heimkeyrsla á vörum
- Halda bílum hreinum og snyrtilegum og sjá til þess að þeir séu ávallt í góðu ásigkomulagi
- Pökkun og losun gáma
- Almenn störf í vöruhúsi
- Þjónusta til viðskiptavina fyrirtækisins
- Halda vinnuumhverfinu snyrtilegu
- Rík öryggisvitund
Menntunar- og hæfniskröfur
- Meirapróf C og vinnuvélaréttindi skilyrði
- Reynsla af akstri vöruflutningabíla skilyrði
- Rík þjónustulund
- Öguð og vönduð vinnubrögð
- Stundvísi og góð framkoma
- Góð íslenskukunnátta
- Hreint sakavottorð
- Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð
Fríðindi í starfi
- Niðurgreiddur hádegismatur
- Líkamsræktarstyrkur
- Samgöngustyrkur
- Öflugt félagslíf
Að auki bjóðum við:
- Góðan vinnustað þar sem lögð er rækt við vellíðan og vöxt starfsfólks
- Frábæra vinnufélaga og góðan starfsanda
- Árlega heilsufarsskoðun og tækifæri til heilsueflingar
- Afsláttarkjör af vörum félagsins
- Sveigjanlegt starfsumhverfi
- Virkt starfsmannafélag og viðburðir á vegum félagsins
Utworzono ofertę pracy30. January 2026
Termin nadsyłania podań18. February 2026
Znajomość języków
islandzkiWymagane
AngielskiWymagane
Lokalizacja
Klettagarðar 25, 104 Reykjavík
Smiðjuvegur 68-70 68R, 200 Kópavogur
Rodzaj pracy
Kompetencje
RecepcjaZręcznośćPraca w magazynieDostawa
Środowisko pracy
Zawody
Tagi zawodowe
Więcej ofert pracy (1)
Podobne oferty pracy (12)

Lagerstarf í Sportís
Sportís ehf

Þjónustufulltrúi tæknimála
Sveitarfélagið Hornafjörður

Newrest - Frílager
NEWREST ICELAND ehf.

Egilsstaðir: Framtíðarstarf í timbursölu
Húsasmiðjan

Óskum eftir sölu- og þjónustufulltrúa!
Hringdu

Starf í framleiðsludeild Innnes
Innnes ehf.

Sumarstörf 2026 - Vöruhús
Landspítali

Starfskraftur í vöruhús ÓJ&K-ÍSAM
ÓJ&K - Ísam ehf

Starfsmaður á raftækjaverkstæði
Góði hirðirinn

Vöruhúsastjóri
Dýrheimar

Bílstjórar - FULLT STARF
Póstdreifing ehf.

Söludrifinn viðskiptastjóri
Straumur