Orkusalan
Orkusalan
Orkusalan

Ert þú rafvirki með áhuga á tækni og þróun?

Við leitum að liðsauka sem vill taka þátt í skemmtilegum verkefnum við að byggja upp framtíðarinnviði fyrir rafbílahleðslur. Starfið er mjög fjölbreytt og felur m.a. í sér uppsetningu, rekstur og viðhald hleðslustöðva

Orkusalan leitar af jákvæðum aðila sem er tilbúin að taka þátt í uppbyggingu á hugbúnaðar- og snjalllausnum fyrir hleðslukerfi

Við hvetjum öll áhugasöm til þess að sækja um.

Hjá Orkusölunni starfa um 30 einstaklingar. Við vinnum af fagmennsku og heilindum, leitum stöðugt leiða til að vaxa og nýta tækifæri til nýsköpunar, og leggjum áherslu á jákvætt, hvetjandi starfsumhverfi þar sem gleðin fær að njóta sín.

Orkusalan er skemmtilegur og sveigjanlegur vinnustaður þar sem mikið er lagt upp úr sjálfstæðum vinnubrögðum, góðum starfsanda og liðsheild. Ef þú vilt kynnast starfsfólki Orkusölunnar betur þá mælum við með að skoða Stuðprófílana okkar.
https://www.orkusalan.is/stud/studprofilar

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Uppsetning, tengingar og viðhald hleðslustöðva fyrir rafbíla
  • Bilanagreining bæði í vélbúnaði og hugbúnaði
  • Þátttaka í prófunum, uppfærslum og stillingum hugbúnaðar í hleðslustöðvum
  • Samskipti við viðskiptavini og samstarf við tæknifólk í hugbúnaði og innviðum
  • Tryggja öryggi, gæði og að verklag samræmist gildandi stöðlum og reglum
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Menntun sem nýtist í starfi t.d sveinspróf í rafvirkjun eða tæknimenntun
  • Reynsla af uppsetningu á hleðslustöðvum kostur en ekki skylda
  • Grunnþekking eða áhugi á tækniþróun
  • Rík þjónustulund og framúrskarandi samskiptahæfni
  • Vönduð vinnubrögð og sjálfstæði í starfi
  • Góð stafræn hæfni
Fríðindi í starfi
  • Mötuneyti
  • Líkamsræktarstyrkur
  • Gleraugnastyrkur
Utworzono ofertę pracy15. December 2025
Termin nadsyłania podań29. December 2025
Znajomość języków
islandzkiislandzki
Wymagane
Ojczysty
Lokalizacja
Urðarhvarf 8, 203 Kópavogur
Rodzaj pracy
Kompetencje
PathCreated with Sketch.PlanowaniePathCreated with Sketch.ElektrykaPathCreated with Sketch.Zarządzanie projektem
Zawody
Tagi zawodowe