
DNV Íslandi
DNV á Íslandi þjónustar meðal annars fiskeldi á landi og í sjó. Fyrirtækið er yfir 160 ára þekkingarfyrirtæki með yfir 15.000 starfsmenn víðs vegar um heiminn í margvíslegri þjónustu.

DNV leitar að sérfræðingum í fiskeldi til starfa sem fyrst!
DNV á Íslandi leitar að starfsfólki til starfa í þjónustu við fiskeldi á Íslandi. Ef þú hefur áhuga í að vinna í hratt vaxandi iðnaði með miklum tækifærum þá ekki hika við að sækja um. Við leitum sérstaklega að dýralæknum, líffræðingum og sérfræðingum með reynslu af fiskeldi og umhverfisrannsóknum.
Utworzono ofertę pracy3. November 2025
Termin nadsyłania podańŻaden
Znajomość języków
Brak wymagań językowych
Rodzaj pracy
Zawody
Tagi zawodowe


