

Ævintýraborg við Nauthólsveg óskar eftir leikskólakennara
Ert þú skapandi, hlý/hlýr og tilbúin(n) að taka þátt í ævintýrum úti og inni?
Við í Ævintýraborg trúum á kraftinn í leik, sköpun og útinámi. Leikskólinn okkar er staðsettur í fallegu umhverfi við Nauthólsveg og við leggjum áherslu á að börnin fái að læra í gegnum leik, hreyfingu og samveru í náttúrunni.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Að vinna að uppeldi og menntun leikskólabarna
- Stuðningur og samstarf við deildarstjóra
- Teymisvinna vegna sérverkefna innan skólans
Menntunar- og hæfniskröfur
Við leitum að leikskólakennara sem:
- Hefur reynslu af uppeldis- og kennslustörfum
- Brennur fyrir leikskólastarfi og barnamiðaðri nálgun
- Vill vinna í hvetjandi og hlýlegu starfsumhverfi
- Sem getur unnið sjálfstætt og sýnt frumkvæði
- Er tilbúinn að taka þátt í útinámi og skapandi verkefnum með börnum
- Býr yfir góðri samskiptahæfni
- Getur hafið störf sem fyrst
- Sem uppfyllir skilyrði um íslenskukunnátta á stigi B2 samkvæmt evrópska tungumálarammanum
Fríðindi í starfi
Við bjóðum upp á:
- Samvinnu í samhentu og faglegu teymi
- Tækifæri til að þróa og móta starfið með okkur
- Fallegt og öruggt umhverfi þar sem börnin eru í forgrunni
Fríðindi í starfi:
- Forgangur barna í leikskóla og afsláttur af dvalargjaldi
- Frír heitur matur á vinnutíma
- Heilsuræktar- og samgöngustyrkur
- Menningar- og sundkort
- 36 stunda vinnuvika
Utworzono ofertę pracy3. November 2025
Termin nadsyłania podań4. December 2025
Znajomość języków
islandzkiWymagane
Lokalizacja
Nauthólsvegur 83, 102 Reykjavík
Rodzaj pracy
Kompetencje
InicjatywaAmbicjaSamodzielność w pracyOrganizacja
Zawody
Tagi zawodowe
Więcej ofert pracy (1)
Podobne oferty pracy (12)

Deildarstjórar í leikskólann Borg
Leikskólinn Borg

Spennandi starf á leikskólanum Hraunborg á Varmalandi
Hjallastefnan

Leikskólastjóri - Hraunvallaleikskóli
Hafnarfjarðarbær

Kennarar - Skarðshlíðarleikskóli
Hafnarfjarðarbær

Kennari- Leikskólinn Hvammur
Hafnarfjarðarbær

Aðstoðarforstöðumaður í félagsmiðstöðinni Óðal
Borgarbyggð

Frístundaleiðbeinandi við Eskifjarðarskóla
Fjarðabyggð

Stapaskóli - Kennari í hönnun og smíði
Reykjanesbær

Stuðningsfulltrúi í Hörðuvallaskóla
Hörðuvallaskóli

Frístundaleiðbeinandi í Álfhólsskóla
Álfhólsskóli

Eyrarskjól á Ísafirði - Kjarnastjóri/Deildarstjóri
Hjallastefnan leikskólar ehf.

Leikskólinn Reykjakot óskar eftir leikskólakennara eða leiðbeinanda
Leikskólinn Reykjakot