
Húnabyggð
Húnabyggð er sveitarfélag með um 120-130 starfsmönnum þar af sjö á skrifstofu sveitarfélagsins.
Aðstoð í skólaeldhúsi og Skólaliði á Skóladagheimili Húnaskóla (lengdri viðveru)
Starfið felst í vinnu í skólaeldhúsi frá 9:00 - 14:00 á starfstíma leik- og grunnskóla og á Skóladagheimili, lengdri viðveru frá 14:00 - 16:00 á starfstíma grunnskóla. Starfið er mjög fjölbreytt þar sem áhersla er lögð á mannleg samskipti bæði við börn og fullorðna. Starfið felst m.a. í því að sjá um uppvask, frágang, matarskömmtun, þrif og þvotta og að aðstoða og gæta barna bæði úti og inni á meðan þau dvelja á Skóladagheimilinu. Íslenskukunnátta er nauðsynleg.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Starfið felst m.a. í því að sjá um uppvask, frágang, matarskömmtun, þrif og þvotta
- og að aðstoða og gæta barna bæði úti og inni á meðan þau dvelja á Skóladagheimilinu.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Áhugi á að vinna með börnum
- Menntun og reynsla sem nýtist í starfi er kostur
- Frumkvæði og sjálfstæði
- Færni í samskiptum
- Góð íslenskukunnátta
Utworzono ofertę pracy2. September 2025
Termin nadsyłania podań14. September 2025
Znajomość języków

Wymagane
Lokalizacja
Húnabraut 2a
Rodzaj pracy
Zawody
Tagi zawodowe
Podobne oferty pracy (12)

Eldhús og þjónustustarf
Mömmumatur.is

Frístundaleiðbeinandi
Fellaskóli

Breakfast Attendent
Le Kock

Kitchen Help / Cook
Hótel Keflavík - Diamond Suites - Diamond Lounge - KEF Restaurant - KEF SPA & Fitness

Lindaskóli óskar eftir aðstoðarmanni í mötuneyti nemenda
Lindaskóli

Stuðningsfulltrúi með börnum með sérþarfir – starf sem skiptir máli
Arnarskóli

Matreiðslumaður í sælkeraverslun / Sous Chef
Groa Sælkeraverslun

Starfsmaður í sælkeraverslun / Food Service Associate(s)
Groa Sælkeraverslun

Aðstoð í eldhúsi.
Heilsuvernd Hjúkrunarheimili

Part time chef assistant
Flame Restaurant

Housekeeping and Kitchen Genie
Dalur HI Hostel

Álftanesskóli auglýsir eftir starfsmanni í frístundaheimilið Álftamýri
Álftanesskóli