Veritas
Veritas

Aðstoð í mötuneyti

Við leitum að jákvæðum og öflugum liðsfélaga í kraftmikið teymi í mötuneyti Veritas í Garðabæ.

Menntun á sviði matreiðslu er ekki krafa en reynsla, þjónustulund og áhugi á öllum verkum sem snúa að daglegri starfsemi í mötuneyti og kaffistofu skiptir máli.

Starfshlutfallið er 75%

Vinnutími er milli 8.00 og 14.00 virka daga

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Undirbúningur máltíða
  • Frágangur eftir máltíðir
  • Þrif og uppvask
  • Önnur tilfallandi störf í mötuneyti
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Rík þjónustulund
  • Sjálfstæð og öguð vinnubrögð
  • Áhugi á matreiðslu mikill kostur
  • Reynsla af sambærilegum störfum kostur
Fríðindi í starfi
  • Líkamsræktarstyrkur
  • Sálfræðistyrkur
  • Samgöngustyrkur
  • Öflugt starfsmannafélag
Utworzono ofertę pracy14. April 2025
Termin nadsyłania podań23. April 2025
Znajomość języków
islandzkiislandzki
Wymagane
Kompetencje na wysokim poziomie
Lokalizacja
Hörgatún 2, 210 Garðabær
Rodzaj pracy
Zawody
Oznaczenia