
Iðan fræðslusetur

Hússtjórnarkerfi - rekstur og viðhald
Námskeið sem veitir hagnýta innsýn í hússtjórnarkerfi og tæknilegan rekstur bygginga.
Námskeiðið er ætlað umsjónaraðilum og rekstraraðilum bygginga, fasteignastjórum, tæknifulltrúum og öðrum sem koma að rekstri og viðhaldi tæknikerfa í byggingum.
Markmið námskeiðsins er að þátttakendur öðlist þekkingu og skilning á hlutverki og notkun hússtjórnarkerfa til að stuðla að öruggum, hagkvæmum og vistvænum rekstri bygginga.
Á námskeiðinu verður fjallað um:
- Helstu kröfur notenda til tæknikerfa í byggingum
- Uppbyggingu hússtjórnarkerfa og tengd tæknikerfi bygginga
- Notkunarmöguleika hússtjórnarkerfa
- Bilanaleit og fyrirbyggjandi aðgerðir með hússtjórnarkerfum
- Eftirlit og stjórnun orkunotkunar í byggingum
Rozpoczyna się
25. Sep 2025Rodzaj
Na miejscuCzas trwania
1 razyPodziel się
Wyślij do Messengera
Podziel się z innymi
Skopiuj link
Kategorie
Więcej od Iðan fræðslusetur
Stefnumót við hönnuð - möguleikar Illustrator
Iðan fræðsluseturNa miejscu22. Sep
Undirbúningur fyrir sveinspróf í bifvélavirkjun
Iðan fræðsluseturNa miejscu19. Sep
Loftþéttleikamælingar húsa
Iðan fræðsluseturNa miejscu26. Sep
PAGO byggingarsteinar
Iðan fræðsluseturNa miejscu25. Sep
Slagregnsprófun á ísetningu á glugga
Iðan fræðsluseturNa miejscu24. Sep
Grunnur í hreyfihönnun með After Effects
Iðan fræðsluseturNa miejscu23. Sep
Áhættugreiningar í bygginga- og mannvirkjagerð
Iðan fræðsluseturNa miejscu23. Sep
Svansvottaðar byggingar
Iðan fræðsluseturNa miejscu23. Sep
Endurmenntun atvinnubílstjóra - lög og reglur
Iðan fræðsluseturNauka zdalna23. Sep
Raunkostnaður útseldrar þjónustu
Iðan fræðsluseturNa miejscu22. Sep
Málmsuða - grunnur
Iðan fræðsluseturNa miejscu22. Sep
Endurmenntun atvinnubílstjóra - vistakstur
Iðan fræðslusetur20. Sep
Raki og mygla í húsum 1
Iðan fræðslusetur02. Oct