
BF Atferlisráðgjöf

Klósettþjálfun barna & unglinga
Eruð þið óörugg varðandi hvernig best sé að taka bleiuna af barninu ykkar eða glímir barnið við hægðatregðu og önnur álíka vandamál?
Þegar kemur að klósettþjálfun geta vandamálin verið fjölbreytt og misjöfn eftir einstaklingum. Við bjóðum því upp á sérsniðna þjálfunarpakka sem taka mið af þörfum hvers barns og fjölskyldu fyrir sig. Í klósettþjálfuninni nýtum við gagnreyndar aðferðir sem rannsóknir hafa sýnt að skila árangri.
Sérfræðingur kemur heim til fjölskyldunnar og veitir einstaklingsmiðaða ráðgjöf og kennslu í réttum aðferðum, svo ferlið gangi sem best og þægilegast fyrir sig. Markmiðið er einnig að efla sjálfsöryggi foreldra varðandi klósettþjálfunina.
Hefst
20. ágúst 2025Tegund
StaðnámTímalengd
1 skiptiVerð
25.000 kr.Deila
Senda í Messenger
Deila með öðrum
Afrita hlekk
Flokkar