Sif Traustadottir
Sif Traustadottir
Sif Traustadottir

Frá hugmynd að handriti

✍️ Ertu með bókahugmynd sem lætur þig ekki í friði? 

Á þessu ókeypis vefnámskeiði lærirðu um sjö skref til að skrifa bókina þína - frá hugmynd að fullkláruðu handriti, án þess að festast í endalausri undirbúningsvinnu.

Á námskeiðinu færðu hnitmiðaða leið frá fyrstu hugmynd að handriti og skýrari sýn á útgáfuferli bókar.

Það sem þú tekur með þér:

  • Hvernig þú kemst yfir ritstíflur strax 📚

  • Sjö skref til að fara frá hugmynd til handrits

  • Yfirsýn yfir ritstjórn, prófarkir, umbrot og útgáfu

Hentar fyrir: byrjendur sem vilja loksins byrja og þau sem hafa byrjað en vilja loksins klára.

Í lok námskeiðins er kynning á Höfundaskólanum, nýju námi fyrir upprennandi rithöfunda sem hefur göngu sína í haust.

Námskeiðið er 2 klst í eitt skipti og er frítt.
👉 Smelltu og skráðu þig — sæti takmörkuð.

 

Hefst
20. ágúst 2025
Tegund
Fjarnám
Tímalengd
1 skipti
Deila
Senda í Messenger
Deila með öðrum
Afrita hlekk
Flokkar