Hrefna Guðmundsdóttir - Jákvæð sálfræði
Hrefna Guðmundsdóttir - Jákvæð sálfræði
Hrefna Guðmundsdóttir - Jákvæð sálfræði

Efla seiglu, von og bjartsýni.

Þátttakendur reyna á eigin skinni inngrip úr jákvæðri sálfræði. Námskeiðið hentar vel með vinnu, vikulega verkefni og hist 1x í viku á föstudögum kl. 13-15 í 7 skipti. Farið er yfir seiglutegundir, tekið hamingjupróf, tekið styrkleikapróf, gerð áætlun um að blómstra, þekkja vaxandi viðhorf, að setja mörk, efla sjálfsþekkingu, von og bjartsýni. Byggt á fræðum Martin Seligman, auk þess að byggja á áfanganum ,,Science of Well being"/Yale. Kennari er höfundur að bókunum ,,Why are Icelanders so Happy? (2018) og ,,From Reykjavík to Penang, Stories of Love and Happiness" (2025).

Hefst
5. sept. 2025
Tegund
Staðnám og fjarnám
Tímalengd
7 skipti
Verð
93.000 kr.
Deila
Senda í Messenger
Deila með öðrum
Afrita hlekk
Flokkar