Sif Traustadottir
Sif Traustadottir
Sif Traustadottir

Ókeypis námskeið um bókaútgáfu

Ef þú ert með hugmynd að bók og dreymir um að vera útgefinn höfundur en veist ekki hvar þú átt að byrja með þetta verkefni, komdu þá á námskeið þar sem farið verður yfir leiðir til að komast yfir ritstíflur og hvernig venjulegt fólk getur gefið út sína eigin bók með fullt listrænt frelsi. 

Hefst
9. júlí 2025
Tegund
Fjarnám
Tímalengd
1 skipti
Deila
Senda í Messenger
Deila með öðrum
Afrita hlekk
Flokkar