Iðan fræðslusetur
Iðan fræðslusetur
Iðan fræðslusetur

Gervigreind í iðnaði

Á þessu hagnýta námskeiði færð þú innsýn í hvernig ChatGPT getur orðið þinn öflugasti aðstoðarmaður – hvort sem þú ert fagmaður á vettvangi, stjórnandi eða frumkvöðull.

Á námskeiðinu lærir þú að:

  • Skilja hvernig gervigreind virkar og hvernig þú nýtir hana best.
  • Nota ChatGPT til að leysa raunveruleg verkefni á skilvirkan hátt.
  • Forðast algeng mistök og setja réttar væntingar.
  • Upplifa möguleika ChatGPT í texta-, mynda- og talvinnslu.
Hefst
9. apríl 2025
Tegund
Staðnám
Tímalengd
1 skipti
Deila
Senda í Messenger
Deila með öðrum
Afrita hlekk
Flokkar