
Iðan fræðslusetur

Bon Bon súkkulaði og konfekt - meistaranámskeið
Tveggja daga meistaranámskeið þar sem súkkulaði leikur aðalhlutverkið. Á námskeiðinu öðlast þú traustan og faglegan grunn sem Gutierrez byggir upp á lifandi og skemmilegan hátt. Síðan taka við verklegar æfingar þar sem þú öðlast þú öryggi, færni og ekki síst hugrekki til að gera þínar hugmyndir að ljúffengum súkkulaðiævintýrum.
Hefst
11. apríl 2025Tegund
StaðnámTímalengd
2 skiptiDeila
Senda í Messenger
Deila með öðrum
Afrita hlekk
Flokkar
Meira frá Iðan fræðslusetur