About the company
Sveitarfélagið Árborg er fjölmennasta sveitarfélagið á Suðurlandi. Það varð til við sameiningu Eyrarbakkahrepps, Sandvíkurhrepps, Selfossbæjar og Stokkseyrarhrepps. Sveitarfélagið hefur vaxið ört síðastliðin ár og telur nú tæplega 12.000 íbúa. Þar er miðstöð þjónustu á Suðurlandi, góðir skólar ásamt öflugu íþrótta-, félags- og menningarlífi. Starfsmenn sveitarfélagsins eru um 1000 og lögð er áhersla á að skapa starfsumhverfi sem stuðlar að vellíðan og árangri, þar sem starfað er af fagmennsku og góðum ásetningi með hag sveitarfélagsins að leiðarljósi.
Austurvegur 2, 800 Selfoss

Stuðningsfjölskyldur fyrir börn með langvarandi stuðningsþarfir
Sveitarfélagið Árborg

Leikskólakennari
Leikskólinn Goðheimar

Auglýst er eftir íþróttakennara í 100% tímabundna afleysingu
Barnaskólinn á Eyrarbakka og Stokkseyri

Umsjónarkennari 1. bekkjar í afleysingu skólaárið 2025-2026
Barnaskólinn á Eyrarbakka og Stokkseyri