Seltjörn hjúkrunarheimili

Seltjörn hjúkrunarheimili

Við erum hér fyrir þig og þína.
Seltjörn hjúkrunarheimili
About the company
Frá janúar 2019 felur Velferðaráðuneytið Vigdísarholti ehf rekstur 40 rýma hjúkrunarheimilis auk 25 manna dagdeild að Safnatröð 1, Seltjarnarnesi.

Jafnlaunavottun

Meginmarkmið jafnlaunavottunar er að vinna gegn kynbundnum launamun og stuðla að jafnrétti kynjanna á vinnumarkaði.
Safnatröð 1, 170 Seltjarnarnes
Seltjörn er hluti af Vigdísarholti ehf.
Seltjörn er hluti af Vigdísarholti ehf. sem er rekstraraðili tveggja annarra hjúkrunarheimila, Sunnuhlíð í Kópavogi og Skjólgarður á Hornafirði.

11-50

employees

Food / meal at work

Borðað er með íbúum á vinnutíma og því frítt fyrir starfsmanninn.