
Rafal ehf.
Vinnustaðurinn

ProfileAll jobs
About the company
Rafal er leiðandi í þróun, framleiðslu og uppbyggingu raforkuinnviða með yfir 40 ára reynslu í faginu. Við sérhæfum okkur í hönnun, smíði og samsetningu hátæknilausna, þar á meðal tengivirkja, dreifistöðva, spenna, ljósleiðaraneta, snjalllausna og götulýsingar fyrir veitu og orkufyrirtæki, stóriðju og sveitarfélög. Við erum vel búin sérhæfðum búnaði og tökum að okkur bilana- og ástandsgreiningar auk prófana fyrir rafveitur.
Í dag starfa um 150 starfsmenn. Rafal býður upp á traustan og dýnamískan vinnustað þar sem vöxtur og velferð starfsfólks er höfð að leiðarljósi.
Jafnlaunavottun
ISO 9001 - Gæðastjórnunarstaðall
ISO 14001 - Vottun umhverfisstjórnunarkerfa
Moodup - Vinnustaður í fremstu röð 2024
Hringhella 9, 221 Hafnarfjörður
51-200
employees
Latest jobs
No jobs available