Íslandsbanki

Íslandsbanki

Hreyfiafl til góðra verka
Íslandsbanki
ProfileAll jobs
About the company
Íslandsbanki er alhliða banki sem leggur áherslu á að koma til móts við þarfir viðskiptavina sinna og á sér langa sögu sem nær aftur til ársins 1875. Bankinn leggur áherslu á traustan rekstur og að hafa jákvæð áhrif í samfélaginu en hlutverk bankans er að vera hreyfiafl til góðra verka svo viðskiptavinir okkar nái árangri. Með framtíðarsýnina að vera #1 í þjónustu að leiðarljósi vinna þrjár viðskiptaeiningar þétt saman til þess að viðhalda góðum viðskiptasamböndum. Hjá Íslandsbanka starfa um 750 manns sem hafa ástríðu fyrir árangri og vinna að lausnum fyrir viðskiptavini með fagmennsku að leiðarljósi. Við leggjum áherslu á að skapa virði til framtíðar með traustum rekstri og framúrskarandi þjónustu.

Aðildarfélag Festu fyrir samfélagsábyrgð

Creditinfo - Framúrskarandi fyrirtæki 2021

Fyrirmyndarfyrirtæki í góðum stjórnháttum

Heimsmarkmiðin

ISO 27001 - Stjórnkerfi upplýsingaöryggis

Jafnlaunavottun

Jafnlaunaúttekt PWC

Jafnvægisvog FKA

Svansvottun

UN Global Compact

Hagasmári 3, 201 Kópavogur
50
% Hlutfall kvenna í framkvæmdastjórn
Sjálfbærni
Við viljum vera til fyrirmyndar í íslensku atvinnulífi og taka virkan þátt í samfélaginu sem við búum í. Með því að stuðla að sjálfbærni í sinni víðustu mynd höfum við jákvæð áhrif, því það er mikilvægt fyrir okkur og okkar viðskiptavini
Við bjóðum góðan vinnustað
Við leggjum ríka áherslu á að skapa gott starfsumhverfi þar sem eldmóður, fagmennska og samvinna er höfð að leiðarljósi. Bankinn hefur hlotið viðurkenningu fyrir framúrskarandi árangur í mannauðsmálum og hvatningarverðlaun jafnréttisráðs. Fólkið okkar er stærsta auðlind bankans. Við leggjum mikla áherslu á að því líði vel í vinnu, njóti jafnréttis og fái tækifæri til að þroskast í starfi.

501-1000

employees

Commute

Góður samgöngustyrkur

Home office

Fjarvinna er val og stendur öllum til boða

Food / meal at work

Framúrskarandi hollur og góður matur

Housing

Framúrskarandi og nútímalegt vinnuumhverfi

Mobile phone, notebook...

Allur búnaður sem starfsfólk þarf

Latest jobs

No jobs available

Mannauðsstefna
Við sækjumst eftir starfsfólki sem býr yfir yfirburðaþekkingu eða reynslu, sýnir eldmóð, fagmennsku og vinnur saman að því að leita ávallt bestu lausna fyrir viðskiptavini bankans.