
Heilsuvernd Hjúkrunarheimili
Því hver dagur er dýrmætur!

About the company
Heilsuvernd Hjúkrunarheimili veita almenna og sérhæfða dag- og sólarhringsþjónustu fyrir aldraða og aðra sem búa við skerta færni vegna langvinnra eða flókinna veikinda.
Um er að ræða fjölbreytta og áhugaverða starfsemi sem er í stöðugri þróun. Unnið er eftir Eden hugmyndafræðinni með áherslu á sjálfstæði, hlýjan heimilisbrag og lífsgæði íbúa sem og annarra notenda þjónustunnar.
Heilsuvernd Hjúkrunarheimili er með starfsemi á tveimur stöðum á Akureyri;
Hlíð, Austurbyggð 17 og Lögmannshlíð, Vestursíðu 9.
Jafnlaunavottun
Austurbyggð 17, 600 Akureyri
201-500
employees
Food / meal at work
Hollt og fjölbreytt fæði í mötuneyti