
Heilbrigðisstofnun Vesturlands
Vinnustaðurinn

About the company
Heilbrigðisstofnun Vesturlands (HVE) veitir íbúum umdæmisins og öðrum, almenna og sérhæfða heilbrigðisþjónustu í samræmi við lög og reglur á hverjum tíma.
Lögð er áhersla á virðingu, traust og fagmennsku. Velferð skjólstæðinga skal höfð að leiðarljósi. Stuðlað er að virkri sí- og endurmenntun starfsfólks.
HVE tekur þátt í menntun heilbrigðisstétta í samvinnu við Háskóla Íslands, Háskólann á Akureyri og aðrar menntastofnanir.
Kjarnastarfsemin skiptist á þrjú málefnasvið eftir meginviðfangsefnum.
Heilsugæslusvið
Læknisþjónusta, hjúkrun, geðheilbrigðisþjónusta, heilsuvernd, forvarnir, slysa- og bráðaþjónusta og annast sjúkraflutninga.
Hjúkrunarsvið
starfrækir hjúkrunarrými á starfsvæðinu þar sem slík þjónusta er ekki rekin af öðrum.
Sjúkrasvið
starfrækir umdæmissjúkrahús, almenn sjúkrarými og endurhæfingu.
Heilbrigðisumdæmi Vesturlands nær yfir
Akraneskaupstað, Hvalfjarðarsveit, Skorradalshrepp, Borgarbyggð, Eyja- og Miklaholtshrepp, Snæfellsbæ, Grundarfjarðarbæ, Helgafellssveit, Stykkishólmsbæ, Dalabyggð, Reykhólahrepp, Strandabyggð, Kaldrananeshrepp, Árneshrepp og Húnaþing vestra.
Jafnlaunavottun
Moodup - Vinnustaður í fremstu röð 2024
Aðalskrifstofa, Merkigerði 9 300 Akranesi

Sálfræðingur fullorðinna á HVE
Heilbrigðisstofnun Vesturlands

Hjúkrunarfræðingur óskast á heilsugæslustöðvar HVE í Ólafsvík og Grundafirði
Heilbrigðisstofnun Vesturlands

Sjúkraliði á heilsugæslustöð HVE Stykkishólmi
Heilbrigðisstofnun Vesturlands

Hjúkrunarfræðingur á HVE, heilsugæslan í Borgarnesi
Heilbrigðisstofnun Vesturlands