Hamrar hjúkrunarheimili

Hamrar hjúkrunarheimili

Vinnustaðurinn
Hamrar hjúkrunarheimili
About the company
Hamrar hjúkrunarheimili er 33ja rýma hjúkrunarheimili sem er hluti af Eir, Skjóli og Hömrum. Markmið heimilisins er að hjúkra öldruðum og efla sjálfbjargargetu þeirra sem þar búa. Heimilinu er skipt upp í þrjár 11 manna einingar. Hjá okkur starfar öflugur og fjölbreyttur hópur starfsfólks með fjölbreytta menntun og starfsreynslu að baki. Ef þú vilt bætast í teymið okkar, sendu okkur þá umsókn !

Jafnlaunavottun

Meginmarkmið jafnlaunavottunar er að vinna gegn kynbundnum launamun og stuðla að jafnrétti kynjanna á vinnumarkaði.
Langatangi 2a, 270 Mosfellsbær
33
Fjöldi heimilismanna
Fjöldi heimilismanna
Gildin okkar
Virðing | Vellíðan | Virkni
Food / meal at work

Niðurgreiddur matur í mötuneyti

Activity

Líkamsræktarstyrkur

Flexible working hours

Stytting vinnuvikunnar samkvæmt kjarasamningum

Commute

Góðar almenningssamgöngur

Entertainment

Öflugt starfsmannafélag sem stendur fyrir viðburðum, vorskemmtunum og óvissuferðum svo dæmi séu tekin