
Fiskfélagið
Vinnustaðurinn

ProfileAll jobs
About the company
Zimsen byggingin á rætur sínar að rekja aftur til ársins 1884, á þeim tíma frekar lítillátleg verslun. 120 árum seinna var hún færð frá gamla heimili sínu og endurgrafin á Grófutorgi, í hjarta Reykjavíkur, þar var hún endurgerð og endurinnrétt með ást. Fiskfélagið opnaði dyr í gamla kjallaranum á Zimsen húsinu árið 2008, það er þar sem Lárus Gunnar Jónasson, eigandi og meistara kokkur, og teymið hans af orkumiklum og hressum kokkum vinna mikil undraverk í matargerð. Með skapandi réttum og því besta sem íslensk náttúra hefur upp á að bjóða, þá senda kokkar Fiskfélagsins gesti sína í daglegar ferðir í kringum Ísland, án þess að gestirnir þurfi að fara frá borðinu sínu. Þetta gerir matar reynslu þína í Reykjavík, ólík nokkurri annari.
Vesturgata 2A
Latest jobs
No jobs available