Eir, Skjól og Hamrar hjúkrunarheimili

Eir, Skjól og Hamrar hjúkrunarheimili

Eir, Skjól og Hamrar hjúkrunarheimili
About the company
Eir, Skjól og Hamrar hjúkrunarheimili eru rekin í samsteypu ásamt Eir-öryggisíbúðum. Á heimilunum er fagleg umönnun, öflug læknisþjónusta með ýmsum sérúrræðum fyrir hópa svo sem blinda og sjónskerta, einstaklinga með heilabilun á öllum stigum. Á Eir er líka endurhæfingardeild þar sem einstaklingum frá Landspítala býðst endurhæfing eftir heilsufarsáföll. Á endurhæfingardeildinni hefur náðst frábær árangur þar sem yfir 90% vistmanna útskrifast heim. Hjá okkur starfar öflugur og fjölbreyttur hópur starfsfólks, um 650 manns, með fjölbreytta menntun og starfsreynslu að baki. Ef þú vilt bætast í teymið okkar, sendu okkur þá umsókn !

Jafnlaunavottun

Meginmarkmið jafnlaunavottunar er að vinna gegn kynbundnum launamun og stuðla að jafnrétti kynjanna á vinnumarkaði.
Hlíðarhús 7, 112 Reykjavík
662
Starfsfólk
Starfsfólk
Gildin okkar
Virðing | Vellíðan | Virkni
Eir hjúkrunarheimili
Starfasíða Eirar hjúkrunarheimilis
Food / meal at work

Niðurgreiddur matur í mötuneyti

Activity

Líkamsræktarstykur

Flexible working hours

Stytting vinnuvikunnar samkvæmt kjarasamningum

Commute

Góðar almenningssamgöngur

Entertainment

Öflug starfsmannafélög sem standa fyrir viðburðum, vorskemmtunum og óvissuferðum svo dæmi séu tekin

Skjól hjúkrunarhemili
Starfasíða Skjóls hjúkrunarheimilis
Hamrar hjúkrunarheimili
Starfasíða Hamra hjúkrunarheimilis