
Borgarbyggð
Starfasíða Borgarbyggðar

About the company
Borgarbyggð er fallegt, friðsælt og fjölskylduvænt sveitarfélag á Vesturlandi, í nálægð við allt sem skiptir máli.
Við leitum eftir öflugum og drífandi einstaklingum sem sýna metnað og frumkvæði í starfi. Borgarbyggð hefur einsett sér að leggja aukna áherslu á notendamiðaða þjónustuhönnun, tækniframþróun og þjónustu við íbúa og viðskiptavini.
Í þeirri vegferð sem er framundan ætlum við að efla þjónustu sveitarfélagsins og vera tilbúin að mæta áskorunum framtíðarinnar. Áhersla verður lögð á þverfaglegt samstarf í verkefnamiðuðu umhverfi og frekari þróun innra starfs sem leiði í senn til framúrskarandi þjónustu og öflugs vinnuumhverfis.
Gildi Borgarbyggðar í starfsmannamálum eru: virðing, áreiðanleiki og metnaður sem höfð eru að leiðarsljósi í stefnum og markmiðum í starfi.

Jafnlaunavottun
Meginmarkmið jafnlaunavottunar er að vinna gegn kynbundnum launamun og stuðla að jafnrétti kynjanna á vinnumarkaði.
Digranesgata 2, 310 Borgarnes

16
Stofnanir
Stofnanir

201-500
employees
Flexible working hours
Stytting vinnuvikunnar
Commute
Almenningssamgöngur milli Borgarness og höfuðborgarsvæðisins eru góðar en Strætó, leið 57 gengur daglega fram og til baka á milli.
Activity
Heilsueflingarstyrkur í þrek og sund
Health / Sport
Borgarbyggð er heilsueflandi samfélag
