
Barnaskóli Kársness
Vinnustaðurinn

About the company
Við Skólagerði í Kópavogi er að rísa ný og nútímaleg skólabygging, þar sem áður stóð gamli Kársnesskóli. Nýr skóli mun taka þar til starfa haustið 2025 - Barnaskóli Kársness.
Skólinn mun hýsa fjögurra deilda leikskóla og yngsta stig grunnskóla ásamt frístund. Byggingin verður öll hin glæsilegasta sem skapar spennandi tækifæri í skólastarfi. Í skólanum verða 60 – 80 leikskólabörn og um 300 nemendur í 1.-4. bekk.
Jafnlaunavottun
Heimsmarkmiðin
Barnvænt sveitarfélag
Heilsueflandi samfélag
Skólagerði
Activity
Frítt í sund
Gym
Líkamsræktarstyrkur
Flexible working hours
Styttri vinnuvika